22.11.2019 889532

Söluskrá FastansHelluvað 1

110 Reykjavík

hero

14 myndir

48.800.000

448.529 kr. / m²

22.11.2019 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.12.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

108.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Íbúðaeignir -  Halldór Már Sverrisson löggiltur fasteignasali kynna tl sölu 4ra herbergja, 108,8 fm íbúð á 3. hæð við Helluvað 1, 110 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 010302.  


Samkvæmt skráningu hjá Þjóðskrá Íslands er birt stærð eignar 108,8 fm.

Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í forstofu, fallegar svartar flísar á gólfi, tvöfaldur eikarskápur. Gengið inn í opið rými þar sem er eldhús, stofa og borðstofa. Rýmið er bjart, mjög fallegt  útsýni, parket á gólfi, sólbekkur og  gengið er út á 7,7 fm suður svalir. 
Í eldhúsi er eikarinnrétting, svartar mosíak flísar á milli efri og neðri skápa, dökk borðplata á borðum, stál háfur, keramik helluborð, stál ofn í vinnuhæð og uppþvottavél.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp og parketi á gólfi.
Tvö stór barnaherbergi með góðu skápum, parket á gólfi. 
Á baðherbergi er eikarinnrétting, svört borðplata á borði, upphengt salerni, baðkar með sturtuaðstöðu, góður skápur, svartar flísar á gólfi og hvítar flísar á veggjum.
Þvottahús er innan íbúðar, þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara, vaskur og skápar á vegg, flísar á gólfi.
Geymsla í kjallara fylgir íbúð. 
Í sameign er hjóla- og vagnageymsla. Sameiginlegur inngangur en inngengt af innbyggðum svölum inn í hverja íbúð. 

Allt umhverfi í Norðlingaholtinu er til fyrirmyndar og frá íbúð er stutt í leikskóla, skóla, sundlaug og íþróttasvæði. Einnig stutt í frábærar gönguleiðir. 

Fyrirhugað fasteignamat 2020 er 43.550.000 kr

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir: 
Halldór Már Sverrisson
löggiltur fasteignasali í síma 898-5599, tölvupóstur [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu kr. 68.200.- með vsk.
Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.
Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi  eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak o.fl.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.700.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.650.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
126

Fasteignamat 2025

81.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

64.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

67.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610806-0660 Helluvað 1-5, Sótt er um leyfi til að gera svalalokanir á hús á lóð nr. 1-5 við Helluvað. Erindi fylgir samþykki 17 af 24 meðeigenda frá lögboðuðum húsfélagsfundi, dags. 19. apríl 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband