18.11.2019 888408

Söluskrá FastansSkyggnisbraut 30

113 Reykjavík

hero

17 myndir

43.500.000

471.289 kr. / m²

18.11.2019 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.12.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

92.3

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
693-3356
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valhöll fasteignasala kynna í einkasölu glæsilega 3ja herb. 92,3 fm íbúð á annari hæð í nýlegu lyftu húsi við Skyggnisbraut 30 í Úlfarsárdal Reykjavík. 

Nánari lýsing: Anddyri með skáp, úr anddyri er hurð inn í geymslu. Eldhús með fallegri innréttingu, góðum borðkrók og harðparketi á gólfum.  Rúmgóð og björt stofa með harðparketi á gólfi, úr stofu er útgengi út á rúmgóðar suður svalir.  Baðherbergi með sturtu, flísum á veggjum og gólfi, innrétting og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.  Tvö herbergi bæði rúmgóð með skápum og harðparketi á gólfi.   Í kjallara er sameiginleg vagna og hjólageymsla.  Allar innréttingar og hurðir eru frá Parka og eru CPL-Laminate. Eignin er laus við kaupsamning.

Skyggnisbraut 30 er efst og innst í hverfinu og er á glæsilegum útsýnisstað í jaðri hverfisins. Íbúðin er laus við kaupsamning

Íbúðinni fylgir sér bílastæði í opinni bílageymslu merkt B18

Úlfarsárdalur er nýjasta hverfi borgarinnar.  Eitt af einkennum hverfisins er mikil nánd við náttúruna og í göngufæri við hverfið eru náttúruperlur eins og Úlfarsfellið, Reynisvatn, Hafravatn og Hólmsheiðin. Hverfið státar einnig af metnaðarfullu starfi, leikskóla, grunnskóla, frístundaheimili, öflugri félagsmiðstöð og íþróttafélaginu Fram.

Við Úlfarsá mun á vegum Reykjavíkurborgar rísa glæsilegt mannvirki sem verður menningarmiðja Grafarholts og Úlfarsárdals. Það mun hýsa leikskóla, grunnskóla, frístundir, menningarmiðstöð, almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús. Heildarstærð mannvirkjanna verður í kringum 16.000 fermetrar.

Allar frekari uppl. um eignina veitir:
Heiðar Friðjónsson lögg. fast í s. 693-3356 eða á [email protected] 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015,  2016 OG 2017, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 





 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.900.000 kr.92.40 431.818 kr./m²235267817.11.2016

39.900.000 kr.92.40 431.818 kr./m²235267318.11.2016

37.900.000 kr.92.30 410.618 kr./m²235264918.01.2017

41.500.000 kr.92.70 447.681 kr./m²235266411.06.2018

39.900.000 kr.92.70 430.421 kr./m²235265619.11.2018

41.700.000 kr.92.70 449.838 kr./m²235267723.11.2018

44.000.000 kr.92.30 476.706 kr./m²235267815.10.2019

43.000.000 kr.92.30 465.872 kr./m²235266512.12.2019

43.000.000 kr.92.30 465.872 kr./m²235265713.01.2020

46.500.000 kr.92.30 503.792 kr./m²235267302.10.2020

51.500.000 kr.92.30 557.963 kr./m²235265705.03.2021

70.000.000 kr.92.30 758.397 kr./m²235267816.06.2022

14.000.000 kr.92.30 151.679 kr./m²235267813.07.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
68.400.000 kr.741.062 kr./m²27.04.2022 - 29.04.2022
1 skráningar
50.500.000 kr.547.129 kr./m²11.02.2021 - 20.02.2021
1 skráningar
45.500.000 kr.492.958 kr./m²05.09.2020 - 18.09.2020
1 skráningar
43.500.000 kr.471.289 kr./m²18.11.2019 - 05.12.2019
3 skráningar
45.900.000 kr.497.291 kr./m²19.07.2019 - 22.08.2019
1 skráningar
46.500.000 kr.503.792 kr./m²14.07.2019 - 19.07.2019
1 skráningar
46.900.000 kr.508.126 kr./m²26.06.2019 - 15.07.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.600.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.450.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.800.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.650.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
76

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
186

Fasteignamat 2025

122.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri svalalokun, sjá erindi B

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri svalalokun, sjá erindi B


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband