12.11.2019 887229

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 51

203 Kópavogur

hero

28 myndir

41.900.000

474.519 kr. / m²

12.11.2019 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.11.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.3

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
864-0061
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN. MIKIL EFTIRSPURN.

RE/MAX Senter kynnir 3ja herb. íbúð á efstu hæð að Álfkonuhvarfi 51 í Kópavogi. Bílastæði er í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er björt og opnari en teikningar segja til um. Rúmgóðar sv-svalir með stórkostlegu útsýni að Vífilsfelli og Bláfjöllum til suðurs og upp á Vatnsendahæð til vesturs. Viðhaldslítið hús sem hefur fengið gott viðhald. Göngufæri er í leikskóla og grunnskóla. Einnig stutt í verslanir og ýmsa þjónustu. 


Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús, geymslu og stæði í bílageymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 88,3 m2.

Forstofa er með drapplituðum flísum á gólfi. Viðarfataskápur nær upp í loft.
Barnaherbergi er með tvöföldum viðarfataskáp. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi er með  stórum viðarfataskápum sem ná upp í loft. Fallegur horngluggi með útsýni til fjalla. Parket á gólfi.
Eldhús er opnarar en teikningar segja til um. Viðarinnrétting er L laga og ná efri skápar og skápar við ísskáp upp í loft. Eyja með háfi ofan úr lofti. Parket á gólfi sem flæðir inn í stofu og önnur rými.
Baðherbergi er flísalagt með ljósdrapplituðum flísum á gólfi og upp veggi. Sturtuklefi með hertu gleri, baðkar, handklæðaofn, upphengt salerni og viðarinnrétting við handlaug og spegill og ljós fyrir ofan. Aðstaða og tengi er fyrir þvottavél.
Stofa er björt með útgengi út á rúmgóðar sv-svalir. Útsýni er til Bláfjalla og upp á Vatnsendahæð. Á teikningu er veggur sem skilur á milli stofu og svefnherbergisgangs. Hann var aldrei reistur.
Bílageymsla er með sér merktum stæðum. Bílastæði þessarar íbúðar er B17 (merkt 3-5). Þvottaaðstaða fyrir bíla.
Geymsla er sér í sameign í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.200.000 kr.88.70 239.008 kr./m²227036215.05.2006

22.500.000 kr.88.30 254.813 kr./m²227036821.02.2007

22.800.000 kr.88.80 256.757 kr./m²227036912.08.2008

20.900.000 kr.88.70 235.626 kr./m²227036317.08.2009

20.211.000 kr.88.30 228.890 kr./m²227037427.11.2009

21.714.000 kr.88.70 244.803 kr./m²227036213.02.2010

20.900.000 kr.88.30 236.693 kr./m²227036812.05.2011

23.000.000 kr.88.30 260.476 kr./m²227037430.01.2012

25.200.000 kr.88.30 285.391 kr./m²227037411.04.2013

27.000.000 kr.88.30 305.776 kr./m²227037513.03.2015

30.500.000 kr.88.80 343.468 kr./m²227036908.01.2016

27.000.000 kr.88.70 304.397 kr./m²227036201.07.2016

42.000.000 kr.88.70 473.506 kr./m²227036218.12.2017

43.300.000 kr.88.30 490.374 kr./m²227036817.10.2019

41.900.000 kr.88.30 474.519 kr./m²227037530.12.2019

43.500.000 kr.88.70 490.417 kr./m²227036310.03.2020

47.500.000 kr.88.70 535.513 kr./m²227036206.10.2020

43.500.000 kr.88.70 490.417 kr./m²227036316.03.2023

65.500.000 kr.88.30 741.789 kr./m²227037511.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband