08.11.2019 886646

Söluskrá FastansLangalína 21

210 Garðabær

hero

27 myndir

56.800.000

541.468 kr. / m²

08.11.2019 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.11.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.9

Fermetrar

Fasteignasala

Husasalan EHF

[email protected]
661 7788
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Húsasalan og Benedikt kynna: Glæsilega 3ja herbergja endaíbúð á þriðju og efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi við Löngulínu 21 Garðabæ, eignin er 104,9 fm. henni fylgir gott bílastæði í upphitaðri bílageymslu með sér geymslu þar inn af.  Þetta er björt og vel skipulögð, rúmgóð eign. Stofan/borðstofa er í opnu og fallegu rými með miklli lofthæð og gólfsíðum gluggum, þaðan er útgengt á yfirbyggðar sólríkar suðvestur svalir.

ATH: Fyrirhugað fasteignamat 2020 kr. 51.450.000.-


Eignin getur verið laus  fljótlega eftir kaupsamning.

Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson í félagi fasteignasala sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: [email protected] og þú gætir jafnvel skoðað samdægurs.

Nánari lýsing:

Forstofa: parketlögð og með fataskápum.

Stofa: Samliggjandi björt og rúmgóð stofa / borðstofa með mjög mikilli lofthæð, innfellldri lýsingu og parketi á gólfi. Útgengt úr stofu á góðar sólríkar yfirbyggðar suðvestursvalir með útsýni yfir baðströndina við löngulínu.

Eldhús: Stór eikarinnrétting með vönduðum tækjum. Innbyggð uppþvottavél fylgir, opið við stofuna.

Svefnherbergi:  Tvö svefnherbergi mjög rúmgóð með vönduðu parketi á gólfi og góðum fataskápum í hjónaherbergi.

Baðherbergi: Flísalagt og rúmgott með góðri innréttingu, vegghengdu salerni, stór sturta með hertu sturtugleri.

Þvottaherbergi: Er innan íbúðar, hillur, borðplata með skolvaski, gólfið er flísalagt.

Sameign: Eigninni fylgir gott bílastæði næst stigahúsi í upphitaðri bílageymslu. Sér geymsla innaf bílastæði og sameiginleg hjóla og vagnageymsla innan sameignar.

Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson í félagi fasteignasala sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: [email protected] og þú gætir jafnvel skoðað samdægurs.

Upplýsingar gefur: Benedikt Ólafsson s: 661 7788 Netfang: [email protected] 

Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt mat. Sé um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.750.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.750.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.500.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.000.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

68.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.250.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband