08.11.2019 886550

Söluskrá FastansHverfisgata 44

101 Reykjavík

hero

39 myndir

31.900.000

841.689 kr. / m²

08.11.2019 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.11.2019

0

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

37.9

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661 6056
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX SENTER kynnir í einkasölu : Nýjar og glæsilegar íbúðir við Hverfisgötu 40-44, 101 Reykjavík. Stærðir frá 34 til 83 fm.

Eign 0313: Eignin er stúdíó íbúð á þriðju hæð hússins 0313 birt stærð 35,1 fm. Eigninni tilheyrir geymsla 0025 birt stærð 2,8 fm og svalir 0344 stærð 3,0. Birt stærð séreignar 0313: 37,9 fm.

Hverfisgata 40-44 er nýtt lyftuhús með 49 íbúðum. Allt frá smáíbúðum í þriggja herbergja íbúðir fullbúnar með gólfefnum á öllum rýmum. Íbúðirnar eru vandaðar og við hönnun þeirra var leitast við að nýta hvern fermetra sem best. Í flestum íbúðunum eru suðursvalir og bílastæði fylgir hluta íbúðanna. 
 
Allar íbúðirnar skilast með gólfefnum frá Parka, innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppvottavél. Blöndunar- og sturtutæki eru frá Grohe og eldhústæki frá AEG (Ormsson). Gólfhiti er í öllum íbúðum. Innréttingar eru frá danska framleiðandanum HTH.
Staðsetningin er frábær og fyrir þá sem kjósa lífstíl án bíls er staðsetningin tilvalin. Hverfisgata 40-44 er í miðpunkti verslunar, afþreyingar og þjónustu í hinu litríka miðborgarlífi.
Byggingar- og söluaðili er Þingvangur ehf. Sjá líka nánar hér

Bygginganefndarteikningar gilda fyrir utan innréttingar þær eru eins og þær eru í hverri íbúð fyrir sig. Kaupandi /tilboðsgjafi hefur kynnt sér það.

Nánari upplýsingar veita:
Guðlaugur lgf. í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected] 
Gunnar Sverrir lgf. í síma 862 2001 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]
Ástþór Reynir lgf. í síma 899 6753 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.- með vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
32.000.000 kr.37.60 851.064 kr./m²250634802.12.2019

28.500.000 kr.37.90 751.979 kr./m²250634624.01.2020

30.900.000 kr.38.00 813.158 kr./m²250636026.02.2020

42.000.000 kr.37.60 1.117.021 kr./m²250634824.05.2022

43.000.000 kr.37.70 1.140.584 kr./m²250635805.10.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
5 skráningar
29.900.000 kr.788.918 kr./m²31.10.2019 - 16.11.2019
2 skráningar
31.900.000 kr.841.689 kr./m²31.10.2019 - 09.11.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010206

Íbúð á 2. hæð
35

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
39

Fasteignamat 2025

45.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
40

Fasteignamat 2025

45.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
40

Fasteignamat 2025

46.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
39

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

48.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
44

Fasteignamat 2025

48.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.250.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

61.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.400.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
44

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.650.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.950.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
37

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.650.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
38

Fasteignamat 2025

44.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
37

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
37

Fasteignamat 2025

44.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
34

Fasteignamat 2025

42.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.650.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
35

Fasteignamat 2025

42.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.450.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.300.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
44

Fasteignamat 2025

48.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
63

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.050.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
44

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.700.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
44

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
35

Fasteignamat 2025

43.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.750.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
37

Fasteignamat 2025

44.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.600.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
37

Fasteignamat 2025

44.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.300.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

63.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
43

Fasteignamat 2025

48.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.900.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
39

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
39

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.950.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
32

Fasteignamat 2025

41.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.000.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
33

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.750.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
43

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.300.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
64

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.250.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
44

Fasteignamat 2025

48.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.450.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
44

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
36

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
38

Fasteignamat 2025

45.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.300.000 kr.

010413

Íbúð á 4. hæð
39

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010414

Íbúð á 4. hæð
38

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.650.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
49

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
55

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
56

Fasteignamat 2025

58.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
39

Fasteignamat 2025

46.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.250.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
47

Fasteignamat 2025

58.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
45

Fasteignamat 2025

56.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.350.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
80

Fasteignamat 2025

81.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.550.000 kr.

010508

Íbúð á 5. hæð
75

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

010509

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

79.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. MæliblaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina og breyta mörkum nokkura lóða eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 17. 02. 2016, þetta eru lóðirnar Hverfisgata 40, Hverfisgata 42, Hverfisgata 44, Klapparstígur 29A, Laugavegur 25A, Laugavegur 27A og Laugavegur 27B. Ath: Tillaga að breytingu lóðamarka af þessum sömu lóðum, sem samþykkt var af byggingarfulltrúa þann 10. 03. 2015, hefur ekki komist til framkvæmda og er því dregin hér með til baka. Lóðin Hverfisgata 40 (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425), er talin 337,3 m², lóðin reynist 343 m², teknir eru 75 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), bætt er 24 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), bætt er 374 m² við lóðina frá Hverfisgötu 42, bætt er 250 m² við lóðina frá Laugavegi 27A, bætt er 349 m² við lóðina frá Laugavegi 27B, bætt er 375 m²við lóðina frá Klapparstíg 29A, bætt er 288 m² við lóðina frá Hverfisgötu 44, lóðin verður 1928 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltúa. Lóðin Hverfisgata 44 (staðgr. 1.172.003, landnr. 101427), er talin 284,1 m², lóðin reynist 288 m², teknir eru 288 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m² og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040), er 45 m² og verður óbreytt. Lóðin Hverfisgata 42 (staðgr. 1.172.002, landnr. 101426), er 374 m², teknir eru 374 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Klapparstígur 29A (staðgr.1.172.018, landnr. 217360), er 375 m², teknir eru 375 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Laugavegur 27A (staðgr. 1.172.011, landnr. 101433), er talin 252,0 m², lóðin reynist 250 m², teknir eru 250 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m² og verður afmáð og tekin úr skrám. Lóðin Laugavegur 27B (staðgr. 1.172.010, landnr. 101432), lóðin er talin 352,7 m², lóðin reynist 349 m², teknir eru 349 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Óútvísað borgarland (landnr. 218177), lagt er 75 m² við borgarlandið frá Hverfisgötu 40, teknir eru 24 m² af borgarlandinu og lagt við Hverfisgötu 40, óútvísaða borgarlandið stækkar því um 51 m². Sbr. deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsrái þann 14. 10. 2015, samþykkt í borgarráði þann 22. 10. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26. 11. 2015.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  2. NiðurrifSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að rífa skólahúsnæði á lóð nr. 44 við Hverfisgötu.

  3. NiðurrifFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að rífa skólahúsnæði á lóð nr. 44 við Hverfisgötu.

  4. MæliblaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina og breyta mörkum nokkurra lóða eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 03. 03. 2015, þetta eru lóðirnar Hverfisgata 40, Hverfisgata 42, Hverfisgata 44, Klapparstígur 29A, Laugavegur 25A, Laugavegur 27A og Laugavegur 27B. Lóðin Hverfisgata 40 (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425), er talin 337,3 m², lóðin reynist 343 m², teknir eru 75 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), bætt er 24 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), bætt er 336 m² við lóðina frá Hverfisgötu 42, bætt er 250 m² við lóðina frá Laugavegi 27A, bætt er 46 m² við lóðina frá Laugavegi 27B, bætt er 375 m²við lóðina frá Klapparstíg 29A, lóðin verður 1299 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltúa. Hverfisgata 44 (staðgr. 1.172.003, landnr. 101427), lóðin er talin 284,1 m², lóðin reynist 288 m², bætt er 38 m² við lóðina frá Hverfisgötu 42, bætt er 302 m² við lóðina frá Laugavegi 27B, lóðin verður 628 m², og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040), lóðin er 45 m² og verður óbreytt. Hverfisgata 42 (staðgr. 1.172.002, landnr. 101426), lóðin er 374 m², teknir eru 336 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, teknir eru 38 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 44, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Klapparstígur 29A (staðgr. 1.172.018, landnr. 217360), lóðin er 375 m², teknir eru 375 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Laugavegur 27A (staðgr. 1.172.011, landnr. 101433), lóðin er talin 252,0 m², lóðin reynist 249 m², teknir eru 249 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, lóðin verður 0 m² og verður afmáð og tekin úr skrám. Laugavegur 27B (staðgr. 1.172.010, landnr. 101432), lóðin er talin 352,7m², lóðin reynist 349 m², teknir eru 46 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 40, teknir eru 303 m² af lóðinni og lagt við Hverfisgötu 44, lóðin verður 0 m², og verður afmáð og tekin úr skrám. Óútvísað borgarland (landnr. 218177), lagt er 75 m² við borgarlandið frá Hverfisgötu 40, teknir eru 24 m² af borgarlandinu og lagt við Hverfisgötu 40, óútvísaða borgarlandið stækkar því um 51 m². Sbr. deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsrái þann 22. 05. 2013, samþykkt í borgarráði þann 30. 05. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 18. 06. 2013 um gildistöku.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  5. Br. í íbúðarhúsnæðiSynjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta samkomuhúsnæði á aftari hluta lóðarinnar nr. 44 við Hverfisgötu (matshl. 02) í íbúð. M.a. verði gluggar endurnýjaðir og komið fyrir þremur þakgluggum. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 8. október 2004 fylgir erindinu.

  6. Br. í íbúðarhúsnæðiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta samkomuhúsnæði á aftari hluta lóðarinnar nr. 44 við Hverfisgötu (matshl. 02) í íbúð. M.a. verði gluggar endurnýjaðir og komið fyrir þremur þakgluggum.

  7. Br, inniSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í húsi Samhjálpar á lóðinni nr. 44 við Hverfisgötu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband