05.11.2019 885818

Söluskrá FastansÁsbúð 88

210 Garðabær

hero

24 myndir

88.900.000

361.676 kr. / m²

05.11.2019 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.11.2019

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

245.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
822-2225
Bílskúr
Svalir
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir:
+++ OPIÐ HÚS VERÐUR ÞRIÐJUDAGINN 12 NÓVEMBER MILLI KL : 17:30-18:00. VERTU VELKOMINN +++

Mjög gott 245,8 fm raðhús á tveimur hæðum þar af 41,4 fm bílskúr innarlega í rólegri götu.
Húsið skiptist í efri hæð með tvær forstofur, gestasnyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús og þvottahús, á neðri hæð er fjölskyldurými með sjónvarpsstofu, 4 svefnherbergjum, fataherbergi og baðherbergi. Bílskúrinn er í dag stórt herbergi og geymslurými með millilofti. Framan við húsið er stór hellulögð verönd og bílastæði, að bakatil er grónn garður. Húsið er vel skipulagt fjölskylduhús þar sem stutt er í skóla og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Þóra, fasteignasali í gsm: 822-2225 eða Helgi Jónsson fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected]

Nánari lýsing:
Efri hæð: Forstofa
með flísum á gólfi, innaf forstofu er gestasnyrting flísalögð í hólf og gólf.
Hol með stórum fataskáp og eikarparketi á gólfi.
Eldhús er rúmgott með stórri viðarlitri innréttingu og steinn á borðum, eldunareyja með helluborði og háf, góður borðkrókur og flísalagt gólf.
Stofa og borðstofa tengjast í björtu rými, útgengi á svalir úr borðstofu, fallegur arin er í stofunni og eikarparket á gólfum.
Þvottahús með hvítri innréttingu, skolvaski og flísum á gólfi. Fyrir framan þvottahúsið er forstofa með góðum fataskáp, flísar á gólfi og útgengi á veröndina.
Neðri hæð: Steyptur stigi er niður á hæðina lagður sisalteppi.
Sjónvarpsrými er rúmgott með eikarparketi á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með stórum fataskápum og eikarparketi á gólfi, útgengi er á hellulagða verönd og garðinn úr hjónaherberginu.
Barnaherbergi eru 3 öll með eikarparketi á gólfi.
Fataherbergi er á svefnherbergisgangi með eikparketi á gólfi.
Baðherbergi er rúmgott og flísalagt í hólf og gólf, viðarlit innrétting með góðu skápaplássi, upphengt salerni, baðkar og flísalagður sturtuklefi.
Bílskúr hefur verið breytt í stórt herbergi og geymslu með millilofti en einfalt er að breyta skipulagi hans aftur í hefðbundin bílskúr.
Húsið hefur góða aðkomu, fyrir framan húsið er skjólgóð hellulögð verönd.
Garður er gróinn.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir lögg.fasteignasali sími 822-2225 eða [email protected] eða Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050101

Íbúð á 1. hæð
245

Fasteignamat 2025

137.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband