01.11.2019 885167

Söluskrá FastansKlapparstígur 29

101 Reykjavík

hero

15 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

01.11.2019 - 195 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.05.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

189.7

Fermetrar

Fasteignasala

Híbýli Fasteignasala

[email protected]
585-8800
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Híbýli fasteignasala s: 585-8800 kynnir

Glæsileg íbúðar eða skrifstofuhæð samtals 189,7 fm á Klapparstíg 29 í miðborg Reykjavíkur.

Lýsing eignar: 
Gangur/hol: Tengir saman rými hæðarinnar, flísar á gólfi.
Stofur: Á vinstri hönd eru þrjár stórar og glæsilegar samliggjandi stofur, gengið inn í allar stofur úr gangi, miðjustofan er með bogadregnum gluggum. Gegnheilt parket er á gólfum.
Svefnherbergi: Á hægri hönd af gangi eru þrjú samliggjandi svefnherbergi, þar af eitt sem hægt er að ganga inn í beint af stigapalli utan við íbúð. Gegnheilt parket er á gólfum.
Eldhús: Gömul hvít innrétting, korkflísar á gólfi. Inn af eldhúsi er geymsla þar sem var áður stigi á efri hæð, þaðan er útgengt á svalir.
Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi, baðkar, gluggi.

Íbúðin hefur haldið upprunalegu skipulagi og útliti, hvítlakkaðar fulningahurðir og gluggaumgjörð upprunaleg sem og gipslistar og rósettur í loftum.
Stigagangur er snyrtilegur, handrið með hvítlökkuðum pílárum, linoleumdúkur á gólfi, hvítar og svartar flísar á gólfi neðstu hæðar. 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 / [email protected]

Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
47.000.000 kr.189.60 247.890 kr./m²200470507.09.2007

30.000.000 kr.189.60 158.228 kr./m²200470513.03.2008

56.000.000 kr.189.60 295.359 kr./m²200470525.09.2013

58.000.000 kr.189.60 305.907 kr./m²200470524.07.2014

72.000.000 kr.189.70 379.547 kr./m²200470607.10.2020

135.000.000 kr.189.60 712.025 kr./m²200470517.10.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
83.000.000 kr.437.533 kr./m²12.05.2020 - 08.09.2020
2 skráningar
Tilboð-01.11.2019 - 13.05.2020
2 skráningar
93.000.000 kr.490.248 kr./m²01.10.2018 - 18.09.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Hársnyrtistofa á 1. hæð
237

Fasteignamat 2025

127.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

126.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
189

Fasteignamat 2025

111.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

113.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
189

Fasteignamat 2025

111.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

113.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
162

Fasteignamat 2025

99.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti og fjölga salernum um fjögur í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018. Greinargerð um frárennsli dags. 30. ágúst 2018 fylgja erindi. Bréf Nordik lögfræðiþjónustu um andmæli gegn umsögn skrifstofu sviðsstjóra. dags. 31. júlí 2018. Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 26. júní 2018.

  2. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti og fjölga salernum um fjögur í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi. Bréf Nordik lögfræðiþjónustu um andmæli gegn umsögn skrifstofu sviðsstjóra. dags. 31. júlí 2018. Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 26. júní 2018.

  3. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti og fjölgað verður salernum um fjögur st. í rými 0101 í húss á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi. Erindi fylgir umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 26. júní 2018.

  4. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 og koma fyrir hurð á bakhlið húss á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018, bréf Nordik lögmanna dags. 21. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi.

  5. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 og koma fyrir hurð á bakhlið húss á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi.

  6. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. febrúar 2018, bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018, tölvupóstur frá lögfræðingi eiganda íbúða 0201, 0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars 2018 og bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgja erindi.

  7. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund F fyrir 120 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. feb. 2018 fylgir. Bréf frá eiganda rýmis 0101 um samþykki dags. 8. mars 2018. Tölvupóstur frá Lögfræðingi eiganda íbúða 0201,0301 og 0401 um mótmæli þeirra dags. 15. mars. 2018 fylgir. Bréf frá skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018 fylgir.

  8. Leyfi fyrir kráFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III tegund F fyrir 130 gesti í rými 0101 í húsi á lóð nr. 29 við Klapparstíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. feb. 2018 fylgir.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband