31.10.2019 884816

Söluskrá FastansEyravegur 38

800 Selfoss

hero

5 myndir

25.900.000

420.455 kr. / m²

31.10.2019 - 63 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

1

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

61.6

Fermetrar

Fasteignasala

Lögmanna Suðurlandi ehf.

[email protected]
480 2900
Lyfta
Svalir
Arinn
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Eyravegur 38
Um er að ræða nýjar íbúðir í vel staðsettu lyftuhúsi á Selfossi. Upprunalega er húsið sjálft  byggt árið 2007 en íbúðirnar sem um ræðir eru allar nýjar. 
Húsið er steinsteypt og steinað að utan en þak er flatt klætt með tvöföldu lagi af pappa. Gluggar eru úr  ál/tré. Lóðin er öll malbikuð og frágengin. Sameign er mjög snyrtileg og fullfrágengin. Sameiginleg hjóla/vagnageymsla er á fyrstu hæð, sameign er öll flísalögð sem og stigahús á milli hæða. Lyfta er í húsinu. Eignarskiptasamningur er klár.

Íbúðirnar eru níu á annarri hæð og fjórar á þriðju hæð hússins og eru frá 59,3m2 til 90,2m2.  Stórar þaksvalir fylgja öllum íbúðum á þriðju hæð. Íbúðirnar afhendast  fullbúnar við kaupsamning.

Fallegar hvítar innréttingar og fataskápar eru í öllum íbúðum, flísar og parket er á gólfum. Baðherbergi eru flísalögð og er gólfsturta í þeim. Skipulag íbúðanna er gott og íbúðirnar  bjartar og skemmtilegar. Aukin lofthæð er í íbúðunum eða um 2,7m2 á annarri hæð,  2,9m á þeirri þriðju og innfelld lýsing er í loftum. Í hverri íbúð er dyrasími með myndavél.

Íbúð 204 er alls 77,9m2 að stærð og skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús.

Íbúð 208 er alls 61,6m2 að stærð og skiptist í forstofu, 1 svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús sem eru í opnu og rúmgóðu rými. Úr sjónvarpsholi/stofu er útgengt á svalir.
 
Íbúð 303 er alls 90,2m2 að stærð og skiptist í forstofu, baðherbergi, 3 svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús sem eru í opnu og rúmgóðu rými. Í stofu er útgengt á um 90m2 þaksvalir sem eru klæddar með soðnum dúk og er hellulagt yfir. Gott útsýni er frá svölunum en þær eru umluktar glerskjólveggjum.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, [email protected]
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, [email protected]
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, [email protected]
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, [email protected]

 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.200.000 kr.61.60 409.091 kr./m²250574023.09.2020

37.000.000 kr.61.60 600.649 kr./m²250574028.09.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
35.900.000 kr.582.792 kr./m²15.08.2022 - 19.08.2022
1 skráningar
37.000.000 kr.600.649 kr./m²28.07.2022 - 19.08.2022
7 skráningar
25.900.000 kr.420.455 kr./m²03.10.2019 - 01.01.2020
1 skráningar
24.400.000 kr.396.104 kr./m²09.12.2019 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
629

Fasteignamat 2025

143.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

137.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
73

Fasteignamat 2025

44.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

41.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

41.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.400.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
52

Fasteignamat 2025

35.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.850.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

33.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.700.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

43.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

39.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.900.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

45.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

50.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

51.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.700.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

42.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband