24.10.2019 883594

Söluskrá FastansKóngsbakki 11

109 Reykjavík

hero

25 myndir

49.900.000

335.801 kr. / m²

24.10.2019 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.11.2019

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

148.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
663-0464
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 ATH EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING
***BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 663-0464***
Fasteigasalan TORG kynnir
fallega 5h. íbúð á 2. hæð (ein hæð upp) við Kóngsbakka 11 í neðra Beriðholti, eignin er skráð 148,4 fm þar af er geymsla 12,8 fm. Íbúðin er með stórum suðursvölum, gluggum til suðurs, vesturs, austurs og verðlaunagarði í sameign, Skóli og leikskólar eru í göngufæri og stutt í alla helstu þjónustu í Mjódd og stutt í náttúruperlur Reykjavíkur á göngu og hjólastígum s.s. Elliðaárdalinn, Fossvogsdalinn o.fl. Íbúðin hefur fengið mjög gott viðhald meðal annars var eldhús allt endurnýjað árið 2010 á mjög smekklegan hátt, sérsmíðuð eldhúsinnrétting, eyja með marmaraplötu, keramik helluborð og AEG bakaraofn sem var endurnýjaður 2017. Vandað eikarparket var lagt á alla íbúðina 2015 utan forstofu og eldhús þar eru fallegar dökkar flísar og baðherbergi er flísalagt. 
***Bókið skoðun og fáið allar nánari uppl. um eignina Lilju Ragnarsdóttur fasteignasala í [email protected] eða í síma 663-0464***

Nánari lýsing: Gott viðhald hefur verið á allri eigninni ásamt sameign í gegnum árin. Verðlaunagarður með góðum leiktækjum var endurnýjaður fyrir 15 árum og hefur fengið mjög gott viðhald.  
Komið er inn í fallega forstofu með góðum fataskápum. Flísar á gólfi.
Eldhús sem var allt endurnýjað 2010 er í sér rými bjart og fallegt, 2 stórir gluggar með fallegu útsýni og mjög góð vinnuaðstaða, eldhúsinnrétting er af vandaðri gerð hvít sprautulökkuð höldulaus, sérsmíðuð af SBS innréttingum með miklu skápa og skúffuplássi, góð eyja með marmaraplötu og rafmagnstengi, keramik helluborð og nýlegur AEG bakaraofn í vinnuhæð.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi í stóru björtu rými með gluggum til suðurs og útgengi á stórar suður svalir, óheft útsýni er frá stofu og svölum, svalagólf er lagt viðar flísum.
Svefnherbergin eru 4, tvö eru mjög rúmgóð öll með skápum og parketi á gólfum.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með 3 góðum gluggum sem snúa inn í fallegan garðinn, stór innbyggður fataskápur sem nær upp í loft. Parket á gólfi.
Baðherbergi baðkar með sturtuaðstöðu og gler skilrúmi, flísalagt gólf og veggir að hluta, baðherbergi var endurnýjað að hluta fyrir 10 árum þ.e. skipt um handlaug, borð, blöndunartæki, flísalagt í kringum baðkar og skápur endurnýjaður. Góð loftræsting er á baði.
Þvottahús er rúmgott og innan íbúðar, flísar á gólfi, góð loftræsting, inngangur er bæði frá forstofu og svefngangi gengt baðherberginu.
Geymsla góð sér geymsla með hillum er í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Gluggar og opnanleg fög eru almennt í góðu ásigkomulagi og einnig gler sem hefur verið endurnýjað eftir þörfum, síðast í stofugluggum 2018. Stigagangur sameignar er mjög snyrtilegur og vel um genginn og var allur endurnýjaður 2006-2007 s.s. rafmagn, eldvarnarhurðir inn í allar íbúðir og á geymslugang í kjallara, gólfefni, ljós, dyrasímakerfi og sameign máluð.

Niðurlag: Einstaklega falleg björt og vel skipulögð íbúð miðsvæðis í Reykjavík, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu í Mjódd og stutt út á stofnbrautir. Eign sem vert er að skoða.
A
llar nánari uppl. um eignina veitir Lilja Ragnarsdóttir fasteignasali í [email protected] eða í síma 663-0464.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
65.000.000 kr.148.60 437.416 kr./m²204837906.07.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010111

Íbúð á 1. hæð
150

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

010112

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

38.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.700.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.300.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
148

Fasteignamat 2025

73.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.200.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

72.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband