23.10.2019 883133

Söluskrá FastansHjarðarhagi 24

107 Reykjavík

hero

25 myndir

58.500.000

467.252 kr. / m²

23.10.2019 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.11.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

125.2

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
897 7712
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Trausti kynnir afar skemmtilega íbúð að Hjarðarhaga 24 í Vesturbæ Reykjavíkur.
Mjög rúmgóð og vel skipulögð fimm herbergja horníbúð á 3. hæð. Húsið er með virkt húsfélag og hefur það fengið reglulegt viðhald. Frábær staðsetning rétt við Háskóla Íslands, Melaskóla og Hagaskóla. Eignin getur verið fljótlega.  Heildarstærð eignar er 125,2 fm þar af er góð 9,3 fm sérgeymsla í kjallara.
Fasteignamat næsta árs er kr. 55.000.000 kr.

Nánari upplýsingar :
Forstofa með fatahengi og harðparketi á gólfi.
Stofa er mjög rúmgóð og björt með gluggum í þrjár áttir, harðparket á gólfi.
Borðstofa tengist við stofu, rennihurð er á milli rímanna sem gengur inn í vegginn. Útgengt er úr borðstofu út á vestursvalir. Auðvelt er að breyta borðstofu í fjórða svefnherbergið.
Svefnherbergi 1 er með innbyggðum fataskáp á einum vegg og mjúkum gólfdúk á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með hvítum vegghillum og harðparketi á gólfi
Svefnherbergi 3 er með harðparketi.
Eldhúsið er mjög rúmgott og bjart með hvítmálaðri viðarinnréttingu og harðparketi á gólfi. Hvítur veggháfur, stállitaður ofn og helluborð. Tengi fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi er flísalagt með dökkum gólfflísum og ljósum veggflísum. Gluggi. Hvít innrétting. Baðkar með sturtuaðstöðu.
Við forstofu er lítið rými sem útbúið hefur verið þvottaaðstaða í. Möguleiki að breyta því í gestasalerni  flísar á gólfi.
Sérgeymsla er í kjallara hússins.
Í sameign er einnig stór sameiginleg geymsla (leikherbergi áður), hjóla- og vagnageymsla, dekkjageymsla og þvottahús með góðri þurrkaðstöðu.
Lóðin í kringum húsið er  í góðri rækt og nýleg leiktæki í garðinum. 
Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni.

Að utan er húsið steni klætt að á austur-og suðurhlið, ásamt göflum á sömu hliðum. Aðrar hliðar eru málaðar.
Nýleg ástandsskýrsla er til um húsið og liggur fyrir samþykki um framkvæmdir skv. innihaldi hennar. Nánari upplýsingar veita fasteignasalar.

Allar nánari upplýsingar veita
Guðbjörg Helga löggiltur fasteignasali. í síma 897 7712, netfang: [email protected] 
Garðar Hólm löggiltur fasteignasali í síma 899 8811, netfang: [email protected]


Hvers virði er eignin þín? Frítt söluverðmat, smelltu hér

Trausti fasteignasala
Vegmúla 4, 108 RVK
trausti.is

 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.200.000 kr.125.30 241.022 kr./m²202843922.11.2012

33.900.000 kr.125.60 269.904 kr./m²202843717.04.2013

39.900.000 kr.125.30 318.436 kr./m²202843931.03.2015

41.000.000 kr.125.30 327.215 kr./m²202843908.08.2015

51.500.000 kr.125.60 410.032 kr./m²202843729.11.2016

55.000.000 kr.125.20 439.297 kr./m²202844116.03.2020

74.000.000 kr.125.20 591.054 kr./m²202844101.10.2021

36.000.000 kr.125.30 287.310 kr./m²202843907.03.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

88.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

72.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

87.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

85.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

86.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

71.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband