22.10.2019 883069

Söluskrá FastansVesturgata 35

101 Reykjavík

hero

14 myndir

47.900.000

481.891 kr. / m²

22.10.2019 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.10.2019

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

99.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Aukaíbúð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kaupstaður fasteigna kynnir: Eigninna Vesturgata 35A, um er að ræða parhús sem staðsett er í hjarta Reykjavíkur með auka íbúð í kjallara sem hægt er að leigja út. Húsið stendur á eignarlóð sem skiptist í tvær íbúðir, sérinngangur er fyrir báðar íbúðir.

Frábær staðsetning og stutt í miðbæjarmenningu og alla helstu þjónustu.

Húsið er skráð 99,4 fm og skiptist í tvær íbúðir, neðri íbúðinn er í útleigu til skamms tíma. Íbúðin á efri hæð skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Þá er gengið er inn í flísalagða forstofu og þaðan inn á baðherbergi. Í Eldhúsi og stofu er að finna ljósa snyrtilega innréttingu, íbúðin er öll parketlögð með harðviði. Þá er skápapláss mikið og töluvert hefur verið endurnýjað í húsinu. Neðri hæðin skiptist í andyri, rými með eldhúsi og stofu, baðherbergi og eitt svefnherbergi. Ekki er full lofthæð á neðri hæð og athuga þarf betur ástand skólplagna . Ástand vatnslagan og raflagna er í góðu horfi. Hins vegar er ástand frárennslislagna (dren) óljós, samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ástand lagna í góðu standi.

Eignin sem um ræðir er Vesturgata 35A, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 200-1405 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
 
Nánari upplýsingar veitir Einar G Harðarson lfs, í síma 662 5599 eða tölvupóstur [email protected].
eða Nanna í s. 694 2494 og [email protected]
 

Nánari upplýsingar 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 50.000 - 75.000 kr. af skuldabréfi.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

112.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

109.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband