22.10.2019 883064

Söluskrá FastansGeirþrúðarhagi 2

600 Akureyri

hero

5 myndir

29.900.000

472.354 kr. / m²

22.10.2019 - 72 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

63.3

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kasa fasteignir ehf. 461-2010 kynna
Geirþrúðarhagi 2 ib. 205, Hagahverfi. 


Lýsing:
Íbúðin er tveggja herbergja og samanstendur af; forstofu, baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir
þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi og hjónaherbergi. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara (0016) og
svalir til suðurs (0213 – 5,4 m2).
Eigninni fylgir hluti í sameign, samkvæmt kaflanum um sameign.
Í bílgeymslu (0035 - sameign sumra Y) getur eigninni fylgt sér bifreiðastæði, sbr. kafla um kvaðir.
Birt flatarmál séreignar er;
Íbúðarrými    56,9 fm
Geymsla        6,4 fm      

Fjölbýlishúsið skiptist í 28 eignir og er fimm hæða, þar sem eru 2 fimm herbergja íbúðir, 2
fjögurra herbergja íbúðir, 20 þriggja herbergja íbúðir og 4 tveggja herbergja íbúðir.
 Á 1. – 4. hæð eru sjö íbúðir á hverri hæð. Í kjallara undir húsi eru séreignargeymslur, hjóla- og vagnageymsla, tæknirými og ræsting. Síðan í kjallara á bak við hús og að hluta til undir húsi er bílakjallari.
Stigauppganga er fyrir miðju húsi þar sem lyfta er staðsett. Aðgengi að öllum íbúðum er um svalaganga er tengist stigauppgöngu og lyftu.
Lóðin samanstendur af húslóð sem er 1.770,6 m2 og bílastæðalóð við götu fyrir framan hús sem er 274,1 m2. Lóðin er í óskiptri sameign allra eigna.
Sameiginlegt bifreiðastæði er fyrir framan húsið þar sem eru 18 bifreiðastæði, þar af 3 bifreiðastæði fyrir hreyfihamlaða.
Í bílakjallara eru síðan 27 bifreiðastæði í sameign sumra. Gert er ráð fyrir lagnaleiðum frá aðaltöflu fyrir tengibúnað vegna hleðslu rafbíla að hverju bílastæði í bílgeymslu og á lóð.
Öll umhirða, viðhald og rekstur sameiginlegrar lóðar og húss skiptist skv. fyrirmælum 45. gr. laga um fjöleignarhús.
Til sameignar allra teljast rýmin; hjóla- og vagnageymsla, gangur, tæknirými, stigahús og lyfta, brunastúka, ásamt svalagangar og  þakrými. Sameignir skiptast samkvæmt hlutfallstölu eigna.
Gert er ráð fyrir rafmagnstengli fyrir rafbíl við hvert bifreiðastæði og tengist hann
rafmagnsmæli viðkomandi eignar. Bílgeymslu er einungis haldið frostfrírri, þar sem í gólfi eru gólfhitarör sem eru tengd inn á bakrás húss.
Hiti og rafmagn. Sameiginlegur mælir er fyrir hitaveitu og greiðir hver séreign hluta hitaveitureiknings samkvæmt skiptingu er fram kemur í skrá yfir hlutfallstölur.
Upphitunarkostnaður bílgeymslu, sem er 8,64%, skiptist jafnt niður á bifreiðastæði.
Sér rafmagnsmælir er fyrir hvern séreignarhluta, en lýsing í sameignum og utanhúss eru tengdar einum sameiginlegum rafmagnsmæli. Rafmagnsnotkun sameignarmælis skiptist jafnt niður á eignirnar eftir að rafmagnsnotkun bílgeymslu hefur verið dregin frá. Rafmagnsnotkun í bílgeymslu er tengd sameignarmæli og er áætluð rafmagnsnotkun í bílgeymslum 5 W/hm2, samkvæmt upplýsingum frá rafmagnshönnuði. Tenglar fyrir rafbíla  eru tengdir rafmagnsmæli viðkomandi eignar.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.900.000 kr.63.20 488.924 kr./m²250609108.06.2020

30.400.000 kr.63.30 480.253 kr./m²250608406.07.2020

26.900.000 kr.63.20 425.633 kr./m²250607021.07.2020

29.900.000 kr.63.30 472.354 kr./m²250607702.09.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
29.900.000 kr.472.354 kr./m²22.10.2019 - 01.01.2020
2 skráningar
30.400.000 kr.480.253 kr./m²22.10.2019 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

51.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.700.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.250.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

48.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.650.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

42.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
66

Fasteignamat 2025

47.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

48.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

48.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.800.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

52.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.550.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.850.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
63

Fasteignamat 2025

47.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.350.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.950.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

68.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
74

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.900.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
63

Fasteignamat 2025

47.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband