Söluauglýsing: 882776

Eskivellir 1

221 Hafnarfjörður

Verð

51.400.000

Stærð

105

Fermetraverð

489.524 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

37.350.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA fasteignasala kynnir afar fallega 4ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi og stórri timburverönd í fjölbýlishúsi við Eskivelli 1 í Hafnarfirði. 

Íbúðin, sem er 104,9 fm á stærð, er björt og vel skipulögð með sérinngangi, þremur rúmgóðum svefnherbergjum, glæsilegu nýju eldhúsi og nýju harðparketi á allri íbúðinni utan baðherbergis og anddyris. Þvottaherbergi er innan íbúðar og geymsla inn af sameign ásamt hjóla og vagnageymslu. Íbúðinni fylgir 45,6 fm sérafnotaflötur skv. eignaskiptalýsingu. 

Eignin er á fjölskylduvænum stað þar sem öll þjónusta, leikskóli, grunnskóli eru í næstu götu og sundlaug ásamt íþróttasvæði Hauka er á næstu grösum. Þá er stutt í helstu samgönguæðar og fallegar gönguleiðir við útivistarperluna við Ástjörn og Ásfjall. Matvöruverslun í byggingu steinsnar frá.

*** BÓKIÐ SKOÐUN MEÐ AÐ SMELLA HÉR ***

Nánari lýsing:
Anddyri / hol: með fataskáp og flísum á gólfi.
Svefnherbergi I: með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: með fataskápum og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: samliggjandi í opnu rými með eldhúsinu og með parketi á gólfi og útgengi á stóra verönd.
Eldhús: með nýrri og glæsilegri innréttingu, tækjum, blöndunartækjum og vaski, tækjaskáp, tvöföldum ísskáp og uppþvottavél, spanhelluborði, innfeldri lýsingu og parketi á gólfi.
Baðherbergi: með baðkari, innrétttingu og skápum, handklæðaofni og flísum á gólfi og veggjum.
Þvottaherbergi: með tengi fyrir vask og flísum á gólfi.
Geymsla: Inn af sameign
Verönd: Stór timburverönd sem snýr í suður og vestur með skjólgirðingu og geymsluskúr.

Nánari upplýsingar veita:
Aðalsteinn Bjarnason í síma 773-3532 eða á [email protected] - Hefur lokið námi til löggildingar fasteignasala.
Haukur Halldórsson         S. 527-1717     [email protected] - Hdl., Löggiltur Fasteignasali

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domusnova fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar, almennt á bilinu kr. 50.000 - 75.000.  Nánar um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu kr. 67.900. 
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.





 



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
47.900.000 kr.456.190 kr./m²04.11.2019 - 12.11.2019
1 skráningar
49.900.000 kr.475.238 kr./m²25.10.2019 - 03.11.2019
1 skráningar
51.400.000 kr.489.524 kr./m²21.10.2019 - 26.10.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband