03.10.2019 879312

Söluskrá FastansÁsvallagata 17

101 Reykjavík

hero

18 myndir

49.900.000

464.186 kr. / m²

03.10.2019 - 50 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.11.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega vel skipulagða, bjarta og frábærlega staðsetta 107,5 fermetra 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu steinsteyptu húsi á eftirsóttum stað við Ásvallagötu í Reykjavík að meðtalinni 11,5 fermetra sérgeymslu í kjallara hússins.   Eignin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Húsið að utan var múrviðgert og múrkústað árið 2019 og á sama tíma var skipt um það gler og þá glugga í húsinu, sem talin var þörf á.  Þakjárn, þakrennur og niðurföll virðast í góðu ástandi.  Klóaklagnir virðast hafa verið endurnýjaðar fyrir ekki löngu síðan, sem og raflagnir innan íbúðarinnar.  Rafmagnstafla fyrir húsið er um 35 ára gömul.


Lýsing eignar:
Forstofuherbergi: sem er með sérinngangi úr stigahúsi, en hægt væri að tengja við íbúð, parketlagt og rúmgott. 
Forstofa/gangur: teppalagður og með fatahengi.
Baðherbergi: flísalagt gólf og veggir, sturtuklefi, vegghengt wc, speglar og skápar. 
Barnaherbergi: teppalagt og rúmgott.
Eldhús: korkflísalagt og með eldri innréttingum með flísum á milli skápa. Lítil borðaðstaða er í eldhúsi.
Stofa: stór, teppalögð. 
Hjónaherbergi: stórt, korkflísalagt og með fataskápum. Úr herbergi er útgengi á nýlegar svalir til suðurs, sem hengdar eru utan á húsið.

Í kjallara hússins eru:
Sér geymsla: með gluggum.
Sameiginlegt þvottaherbergi: með gluggum, lakkað gólf. 
Sameiginlegt þurrkherbergi: með gluggum, lakkað gólf. 
Sameiginleg hjólageymsla: með útgengi á baklóð hússins. 

Húsið að utan virðist vera í góðu ástandi sem og þakjárn, þakrennur og niðurföll. 
Staðsetning eignarinnar er góð á rólegum stað stutt frá miðborginni.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
49.900.000 kr.464.186 kr./m²06.09.2019 - 13.09.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

74.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.600.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

66.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

65.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

65.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

65.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.450.000 kr.

010303

Íbúðarherbergi á 3. hæð
20

Fasteignamat 2025

18.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
62

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.750.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband