30.09.2019 878689

Söluskrá FastansKleppsvegur 134

104 Reykjavík

hero

21 myndir

41.500.000

428.719 kr. / m²

30.09.2019 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.10.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

96.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

[email protected]
562-1200
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður sími 562-1200 kynnir:

Góð 4ra herbergja 96,8 fm íbúð á 6 hæð í góðu lyftuhúsi við Kleppsveg í Reykjavík. Glæsilegt útsýni er frá íbúðinni.
Eignin er byggð 1967 og er  vel skipulögð með þrjú svefnherbergi.

Stærð samkvæmt Fasteignamati. Íbúðar rými: 90 fm og geymsla 6,8 fm.

Skipting eignar: Anddyri, þrjú svefnherbergi, gangur, baðherbergi, stofa, eldhús og stórar svalir.

Nánari lýsing:
Anddyri með fataskáp. Hol. Eldhús með ljósri eldhúsinnréttingu, granít borðplötu, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrókur. Svefnherbergisgangur. Þrjú svefnherbergi, tvö af þeim með fataskáp. Flísalagt baðherbergi með ljósri innréttingu, handklæðaofni og baðkari með sturtuaðstöðu. Björt og góð stofa með glæsilegu útsýni til norðurs, austurs og suðurs. Góðar svalir eru frá stofu sem snúa til austurs og suðurs.
Sameign er snyrtileg, sameiginlegt þvottahús í kjallara, hjóla- og vagnageymsla og sérgeymsla.

Gólfefni: Parket og flísar.

Lóð: Bílastæði malbikað og göngustígar hellulagðir. Garðurinn er tyrfður og með trjágróðri.

Upplýsingar: Húsið virðist líta vel út að utan. Skipt hefur verið um glugga í íbúðinni.


Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 562-1200 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM;
Halldór, Löggiltur fasteignasali S. 693-2916 – [email protected]
Sveinbjörn, Löggiltur fasteignasali S. 892-2916 - [email protected]
Gunnar, Aðstoðarmaður fasteignasala S. 823-3300 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Skipholt 5 | 105 Reykjavík | Fasteignasalan Garður 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.500.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.350.000 kr.

040103

Íbúð á 1. hæð
39

Fasteignamat 2025

34.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.150.000 kr.

040104

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

52.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.400.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.150.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

51.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.300.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.450.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.250.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

52.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
39

Fasteignamat 2025

34.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.350.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.650.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
55

Fasteignamat 2025

42.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.900.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.350.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
55

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

040603

Íbúð á 6. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.450.000 kr.

040604

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

040701

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

040702

Íbúð á 7. hæð
55

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.150.000 kr.

040703

Íbúð á 7. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.450.000 kr.

040704

Íbúð á 7. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

040801

Íbúð á 8. hæð
95

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

040802

Íbúð á 8. hæð
54

Fasteignamat 2025

43.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

040803

Íbúð á 8. hæð
38

Fasteignamat 2025

35.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.500.000 kr.

040804

Íbúð á 8. hæð
77

Fasteignamat 2025

53.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband