24.09.2019 877752

Söluskrá FastansHvassaleiti 56

103 Reykjavík

hero

37 myndir

60.900.000

600.000 kr. / m²

24.09.2019 - 51 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.11.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.5

Fermetrar

Fasteignasala

Heimili Fasteignasala

[email protected]
Kjallari
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

Heimili fasteignasala kynnir í einkasölu: Hvassaleiti 56 - rúmgóð og sérlega vel staðsett endaíbúð í fyrir eldri borgara (63 ára og eldri) á 4. hæð í VR blokkinni með svölum til suðvesturs. Í húsinu er boðið er uppá ýmsa þjónustu og afþreyingu fyrir íbúa hússins, m.a. matsalur, hárgreiðslustofa, fótaaðgerðastofa, föndurstofa og leikfimisalur. Hægt er kaupa heitan mat í hádeginu. Vel staðsett endaíbúð í göngufæri við m.a. Kringluna og Borgarleikhúsið.

Eignin er seld með fyrirvara.


Komið er inn á anddyri með parketi og fastaskápum. Stór og björt stofa og borðstofa með parketi, gengið út á svalir í suðvestur með fallegu útsýni. Stórt hjónaherbergi með pareketi og skápum. Stórt svefnherbergi með parketi. Eldhús með parketi á gólfi, upprunaleg innrétting, góður borðkrókur og sérlega fallegt útsýni yfir borgina til Esjunnar. Innaf eldhúsi er búr með hillum. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, sturta og gluggi. 
Á hæðinni er sameiginleg setustofa og sameiginlegt þvottahús með tækjum í eigu húsfélagsins. Í þvottahúsinu er þurkaðstaða og skápur fyrir hverja íbúð.

Á jarðhæð hússins er félagsmiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar og þar er boðið uppá ýmsa þjónustu t.d. heitan mat í hádeginu og miðdegiskaffi í stórum og björtum matsal.  Á jarðhæðinni er vinnustofa, hárgreiðslu,- og fótaaðgerðarstofa. Í félagsmiðstöðinnu er boðið uppá fjölbreytt félags- og tómstundastarf auk fjölda námskeiða. Auk þess er æfingasalur, búningsklefar og sturtur á hæðinni.

Eignin er seld með fyrirvara. Hafið endilega samband með því að senda póst á; [email protected] og ég mun láta vita ef fyrirvarar ganga ekki eftir. 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010107

Kaffistofa á 1. hæð
844

Fasteignamat 2025

419.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

406.600.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.700.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.650.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010508

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010509

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010510

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
75

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010608

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010609

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.200.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
67

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
47

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband