24.09.2019 877705

Söluskrá FastansÞrastarhöfði 4

270 Mosfellsbær

hero

28 myndir

49.800.000

482.558 kr. / m²

24.09.2019 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.10.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103.2

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661 6056
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX Senter kynna í einkasölu: Vel skipulögð, vönduð og björt fjögurra herbergja 103,2, fm endaíbúð á 3. hæð (efstu hæð) við Þrastarhöfða 4, 270 Mosfellsbæ. Frábært útsýni til sjávar og borgar ásamt bílastæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymslu í kjallara.

Skipulag eignar telur: Þrjú rúmgóð svefnherbergi ( voru áður tvö og þá stærri stofa þess í stað ), gangur, baðherbergi með sturtu, þvottahús er innan íbúðar. eldhús, stofa og borðstofa í sameiginlegu rými ásamt svölum sem snúa í suðvestur með glæsilegu útsýni, m.a. til sjávar. Samkvæmt skráningu hjá Þjóðskrá Íslands er íbúðin 95,1 ásamt 8,1 fm geymslu. Samtals að stærð 103,2 fm

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Nánari lýsing:
Sameiginlegur stigagangur,
snyrtilegur, bæði flísa- og teppalagður.
Komið er inn í forstofu með fataskáp og fatahengi, flíslagt gólf.
Gangur með aðgengi í önnur rými íbúðar, parket á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með fataskápum og parket á gólfi.
Herbergi I og II eru bæði rúmgóð og björt með parket á gólfi.
Baðherbergi  er flísalagt í hólf og gólf með upphengt salerni og sturtu. Falleg eikar-innnrétting með hvítum vask, spegil og góðu skápaplássi.
Þvottahús er innan íbúðar með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt borðaðstöðu með vask. Flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa í sameiginlegu opnu og björtu rými með fallegu útsýni. Útgengi þaðan út á suð-vestur svalir með sjávar- og borgar útsýni. Parket á gólfi.
Eldhús er einnig opið í stofu og borðstofu. Vönduð og falleg eikar innrétting með flísum á milli neðri skápa og efri. U-innréttingu, gott skápapláss. Mjög bjart og rúmgott rými með gott útsýni út um eldhúsglugga.
Svalir snúa vel á móti sól í suðvestur. Sjávarútsýni.
Gróin og falleg lóð allt í kring með leiktækjum fyrir framan hús. 
Með íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu í sameign. 

Frábær staðsetning og eftrisótt í þessu vinsæla hverfi. Í göngufæri við Lágafellsskóla og leikskólann Hulduberg, World Class, sundlaug og golfvöll. Stutt í alla aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í sima 661-6056 eða [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá.
Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.300.000 kr.103.20 332.364 kr./m²227725729.01.2016

45.400.000 kr.103.20 439.922 kr./m²227725703.05.2018

49.050.000 kr.103.20 475.291 kr./m²227725730.10.2019

72.000.000 kr.103.20 697.674 kr./m²227725708.02.2023

75.000.000 kr.103.00 728.155 kr./m²227724906.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030105

Íbúð á 1. hæð
128

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.500.000 kr.

030106

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

79.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.650.000 kr.

030208

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

74.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.000.000 kr.

030206

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

86.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.050.000 kr.

030207

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

030306

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

81.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.750.000 kr.

030307

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.700.000 kr.

030308

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband