23.09.2019 877544

Söluskrá FastansAkralind 3

201 Kópavogur

hero

24 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

23.09.2019 - 214 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.04.2020

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

882.5

Fermetrar

Fasteignasala

Eignastofan

[email protected]
8984125

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignastofan fasteignamiðlun kynnir: höfum fengið til sölu nýlegt atvinnuhúsnæði við Akralind í Kópavogi.
Góð staðsetning. Húsnæðið býður upp á mikla nýtingarmöguleika skráð með tveimur fastanúmerum sem seljast saman eða sér. 
Fyrsta hæðin er alls 300 fermetrar að stærð og hefur verið nýtt sem lager, góð aðkoma, tveir inngangar sem og tvær innkeyrsluhurðar frá lagerhúsæðinu er
hægt að ganga upp stiga á 2. hæð hússins sem hefur verið nýtt sem skrifstofurými.
Önnur hæðin er alls 196,7 fermetra að stærð og húsnæðið nýtt fyrir skrifstofur. Innangengt frá ofanverðu húsinu. Glæsilegt og vel skipulagt húsnæði með góðri vinnuaðstöðu. Kaffistofa, fundarherbergi og tvö salerni. Stigi er upp á þriðju hæð hússins.
Þriðja hæðin er alls 143 fermtrar að stærð og er rúmgótt með eldhúsaðstöðu sem nýtt hefur verið sem fundarherbergi. 
Þetta húsnæði tilheyrir fastanúmerinu 224-2235 sem er alls 639,7 fermtrar að stærð.
Inngangur frá ofanverðu við húsið þar er alls 99 fermetrar húsnæði sem skiptist í anddyri, salerni og lager. Góðir nýtingarmöguleikar. Stigi upp á þriðju hæð hússins þar er 143 fermetra húsnæði sem er opið skrifstofurými með eldhúsaðstöðu ásamt fundarherbergi.
Þetta húsnæði tilheyrir fastanúmerinu  224-2236 sem er alls 242,8 fermetrar að stærð.
Samtals er húsnæði alls 882,5 fermetrar að stærð.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu [email protected]

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Vörugeymsla á 1. hæð
300

Fasteignamat 2025

96.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

020101

Vörugeymsla á 1. hæð
639

Fasteignamat 2025

184.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

169.550.000 kr.

010201

Iðnaður á 2. hæð
255

Fasteignamat 2025

85.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010202

Iðnaður á 2. hæð
178

Fasteignamat 2025

64.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

020201

Skrifstofa á 2. hæð
242

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband