18.09.2019 876612

Söluskrá FastansBlómvellir 31

221 Hafnarfjörður

hero

27 myndir

72.900.000

392.569 kr. / m²

18.09.2019 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.09.2019

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

185.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Reykjavíkur kynnir:
Raðhús á góðum stað að Blómvöllum 31 í Hafnarfirði. Húsið er 185,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og er innangengur bílskúr þar af 32,6 fm. Húsið samanstendur af fjórum svefnherbergjum, stofu, borðstofu, eldhúsi, baðherbergi, gestasalerni, geymslu, þvottahúsi og bílskúr.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent beint af vef fr.is

Neðri hæð:
Forstofa er rúmgóð með flotað gólf og fatahengi. Gestasalerni inn af forstofu.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í sameiginlegu opnu rými. Flotað gólf.
Þvottahús er inn af eldhúsi, flotað gólf og tengi fyrir uppþvottavél.
Geymsla er inn af þvottahúsi og er innangengt í bílskúr úr geymslu og útgengt í garð. Geymslu á eftir að klára að einangra og klæða.
Bílskúr á eftir að klára að einangra og klæða.

Efri hæð:
Gangur/hol flotað gólf, útgengi á stórar suð-vestur svalir.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturta, handklæðaofn og upphengt salerni. 
Svefnherbergi þrjú herbergi uppi, tvö þeirra meða fastaskápum. Herbergin eru rúmgóð með flotuðum gólfum.
Hjónaherbergi rúmgott, flotað gólf, fataskápar.

Allar nánari upplýsingar veitir Oddur Grétarsson löggiltur fasteignasali, s: 782-9282 eða á [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ertu í kaup eða söluhugleiðingum? Ég get kíkt til þín og gefið þér góð ráð, það kostar ekkert.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
185

Fasteignamat 2025

108.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

110.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband