17.09.2019 876377

Söluskrá FastansVesturgata 7

101 Reykjavík

hero

18 myndir

46.500.000

456.778 kr. / m²

17.09.2019 - 54 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.11.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.8

Fermetrar

Fasteignasala

Húsaskjól

[email protected]
863-0402
Lyfta
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚSASKJÓL KYNNIR:

FASTEIGNAMAT 2020 VERÐUR 51.850.000 KRÓNUR

Mjög falleg 4ra herbergja íbúð fyrir eldri borgara á 3ju. hæð í lyftuhúsi við Vesturgötu 7, íbúð nr. 326. Ýmis þjónusta er í húsinu s.s. heilsugæsla og hægt að fá aðgang að félagsstarfi aldraðra.  Skjólsæll garður í sameign á 1. hæð þar sem tilvalið er að sitja úti og njóta góða veðursins og spjalla við nágrannana.

Íbúðin er skráð 94,7 fm, geymslan: 7,1 fm, heildarstærð eignar: 101,8 fm.  Íbúðin var mjög mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum og er björt og rúmgóð.

Smelltu hér til að skoða teikningar af íbúðinni

Lýsing:
Komið er inn í andyri með fataskáp .  Gengið beint inn í opið eldhús með L-laga innréttingu, efri og neðri skápar, opið inn í stofu, við hlið stofu er rúmgóð sjónvarpsstofa 2 svefnherbergi og annað með rúmgóðum skápum.  Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturta, góðar innréttingar og tengi fyrir þvottavél.  Harðparket er á öllum gólfum nema baðherbergi.  
Rúmgóð geymsla er á efri hæð.

Húsið er klætt að utan með steini og þak koparklætt. 

Góð eign fyrir þá sem vilja vera í viðhaldsléttu húsi í miðbænum.
Íbúðin hefur rétt á bílastæði í bílageymsluhúsi gegn gjaldi.

Húsið er eingöngu fyrir 67 ára og eldri.
 
***Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma: 863-0402 eða email: [email protected]***


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar


Kíktu á Húsaskjól á Facebook
Kíktu á vefsíðu Húsaskjóls

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Bílastæðahús á 1. hæð
3687

Fasteignamat 2025

903.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

871.350.000 kr.

010201

Þjónustumiðstöð á 2. hæð
927

Fasteignamat 2025

512.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

498.800.000 kr.

010202

Heilsugæsla á 2. hæð
519

Fasteignamat 2025

285.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

277.500.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.850.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
46

Fasteignamat 2025

45.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.200.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.450.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
47

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
47

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
47

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
47

Fasteignamat 2025

45.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.750.000 kr.

010315

Íbúð á 3. hæð
46

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

51.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
47

Fasteignamat 2025

46.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.050.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

63.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.800.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.850.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

77.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
58

Fasteignamat 2025

53.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.000.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

59.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

59.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

59.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

59.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
66

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband