07.09.2019 874485

Söluskrá FastansHörðaland 4

108 Reykjavík

hero

23 myndir

48.900.000

507.788 kr. / m²

07.09.2019 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.09.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

96.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
519-5500
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu fallega 96,3  fermetra 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð við Hörðaland Í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofuhol, stofu/borðstofu með fallegu útsýni, eldhús, hjónaherbergi, svefnherbergi og baðherbergi. Sérgeymsla er í sameign með sameiginlegu þvottahúsi.

Sameign og hús er snyrtilegt. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og verslun.

Nánari lýsing: Komið er inn á flísalagt hol. Stofa og borðstofa er björt með parketi á gólfum og fallegu útsýni til suðurs. Úr stofu er gengið út á stórar flísalagðar svalir. Eldhús er með flísum á gólfi og hvítri viðarinnréttingu og borðkrók.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu og sturtuklefa. Hjónaherbergi er rúmgott með parketi og fataskápum. Barnaherbergi er parketlagt með fataskáp.
Góð sérgeymsla er í sameign og sameiginlegt þvottahús. Húsið og sameign er snyrtilegt og vel umgengið. Verslun, skóli og leikskóli í göngufæri. Íbúðin var áður 4ja herbergja en stofa og borðstofa voru stækkaðar.
Gluggar voru endurnýjaðir fyrir nokkrum árum sunnan megin og á seinasta ári norðan megin ásamt því að hús var málað að utan fyrir tveimur árum.

Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 [email protected] og Úlfar Þór Davíðsson 897-9030 eða [email protected] hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
48

Fasteignamat 2025

46.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.150.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

48.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.850.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.350.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

69.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband