05.09.2019 873976

Söluskrá FastansEyrarholt 6

220 Hafnarfjörður

hero

23 myndir

46.800.000

393.277 kr. / m²

05.09.2019 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.09.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

119

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661 6056
Lyfta
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX Senter kynna í einkasölu: Vel skipulögð 119,0 fm 3ja-4ja herbergja íbúð á 1. hæð í vel viðhöldnu lyftuhúsi við Eyrarholt 6, 220 Hafnarfjörður. Bílastæði í lokaðri bílageymslu með sér rafmagnstengli (fyrir rafbíl) fylgir íbúð ásamt sérgeymslu í kjallara.

Skipulag eignar telur
tvö rúmgóð svefnherbergi, gangur, baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, þvottahús innan íbúðar. eldhús, stofu, borðstofu og sólstofu með útgengi út á sér verönd. Mjög snyrtileg sameign með myndvéladyrsíma, lyftu og stigahús. 
 
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með fataskáp og parket á gólfi.
Gangur þaðan með aðgengi í önnur rými íbúðar, parket á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með fataskápum og parket á gólfi. 
Herbergi II er líka rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi með glugga, er flísalagt í hólf og gólf með salerni og bæði baðkar og breiðri sturtu. Hvít snyrtileg innrétting með spegil og góðu skápaplássi.
Þvottahús er innan íbúðar með innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt borðaðstöðu með vask. Dúkur á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt, opin inn í borðstofu og sólstofu. Parket á gólfi.
Eldhús með góðri u-innréttingu, gott skápapláss. Mjög bjart og rúmgott rými.
Borðstofa opin inn í eldhús, stofu og sólstofu. Parket á gólfi.
Sólstofa bjart og rúmgott rými með flísum á gólfi og útgengi út á sér verönd.
Verönd í suður, sér afnotaréttir með pallaefni sem snýr vel á móti sól. Gróin lóð allt í kring. 

Með íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu, en búið er að setja þar upp sér raftengil fyrir rafbíl.
Með íbúðinni fylgir líka sérgeymsla í kjallara.
Sameiginleg hjóla- og vagna geymsla í sameign. 

Samkvæmt skráningu hjá Þjóðskrá Íslands er íbúðin 114,7 ásamt 4,3 fm geymslu. Samtals að stærð 119,0 fm

Samkvæmt seljanda hefur eftirfarandi verið lagfært í húsi og íbúð:
Seljandi lét skipta um gler hjá sér í sólstofunni árið 2013.
Árið 2014/2015 var skipt um alla ofna hjá seljanda.
Sumarið 2015 var þakið endurnýjað ásamt þakköntum, rennum og tilheyrandi. 
Ári seinna, sumarið 2016 var suðurhlið hússins tekin í gegn, gert við glugga og skipt um gler þar sem þörf var á. Veggklæðning var tekin af og allt endurnýjað og þétt sem þurfti. Einnig voru þéttingar kringum glugga á austurhlið yfirfarnar og lagaðar þar sem þurfti. 


Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í sima 661-6056 eða [email protected] - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
44.500.000 kr.119.00 373.950 kr./m²207452308.11.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

69.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

68.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
142

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
140

Fasteignamat 2025

72.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.600.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
113

Fasteignamat 2025

67.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.350.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.350.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
141

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.100.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.500.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
112

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
112

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
113

Fasteignamat 2025

68.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
140

Fasteignamat 2025

73.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
311

Fasteignamat 2025

145.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

141.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband