02.09.2019 873427

Söluskrá FastansGnoðarvogur 62

104 Reykjavík

hero

33 myndir

76.900.000

419.760 kr. / m²

02.09.2019 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.09.2019

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

183.2

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
527-1717
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna vel skipulagða 5 herbergja (4 svefnh) hæð ásamt bílskúr með sér inngangi í fjórbýli miðsvæðis í Reykjavík.  

Gnoðavogur 62 frábær staðsettning, stutt í skóla, verslun og þjónustu. 
Sameiginleg gróin lóð er í kringum húsið.   
Húsið lýtur vel út að utan og hefur verið viðgert að sögn eiganda.
Góður bílskúr fylgir eigninni.
Hússjóður stendur vel.


Lýsing eignar:
Forstofa : Komið inn í forstofu með náttúru flísum á gólfi og fatahengi.  
Gangur/hol: með eldraparketi en þaðan er gengið inn í bjarta og rúmgóða stofu með eldra parketi á gólfi og útgengi á stórar suðursvalir. 
Eldhús : er gott með snyrtilegrifallegri  innréttingu og borðkrók, parket á gólfi. 
Baðherbergi : er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari m/sturtuaðstöðu, upphengdu salerni.
Á gangi: eru 4 svefnherbergi með  parketi á gólfi, eitt þeirra er með skápum.
Sérgeymsla fylgir íbúðinni.
SAMEIGN og LÓÐ:  í sameign er sameiginlegt þvottahús þar sem hver íbúð er með sína vél.

Vegna mikillar sölu vantar alltaf eignir á skrá.  Frítt söluverðmat. 

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
38.500.000 kr.183.20 210.153 kr./m²202294620.04.2007

75.500.000 kr.183.20 412.118 kr./m²202294623.10.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
183

Fasteignamat 2025

103.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
184

Fasteignamat 2025

104.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.950.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
102

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) sólskáli og viðbyggingNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja við efstu hæð til norðurs og til að byggja sólskála yfir svalir á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 62 við Gnoðarvog. Útskrift úr gerðabók embættisfgreiðsufundar skipulagsstjóra frá 15. maí 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstóra dags. 15. maí 2009.

    Sbr einnig umsögn skipulagsstjóra dags 15 maí 2009

  2. (fsp) sólskáli og viðbyggingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja við efstu hæð til norðurs og til að byggja sólskála yfir svalir á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 62 við Gnoðarvog.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband