17.08.2019 870830

Söluskrá FastansKirkjubraut 37

300 Akranes

hero

45 myndir

28.700.000

224.570 kr. / m²

17.08.2019 - 138 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

127.8

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
690 3111
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali (s: 690 3111 / [email protected]) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: Rúmgóða og bjarta 127,8 fm rishæð með stórum útsýnissvölum. Sameiginlegur inngangur með 1. og 2. hæðinni. Sérgeymsla undir tröppum í kjallara og önnur stærri á móti. Kirkjubraut 37 er fjögurra hæðar staðsteypt fjöleignarhús, húsið er kjallari með níu séreignarrýmum og fimm sameignarrýmum. Á fyrstu hæð eru tvær íbúðir og þrjú sameignarrými. Á annarri hæð er ein íbúð og skrifstofa í tveimur rýmum og svalir sem tilheyra skrifstofu, gangur / snyrting í sameign sumra og stigahús í sameign allra. Á þriðju hæð er ein íbúð og svalir sem tilheyra henni ásamt stigahúsi í sameign allra. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál íbúðarinnar 127,8 fm þar af er íbúðin sjálf 116,8 fm, tvær sérgeymslur í kjallara og er önnur 2,5 fm og hin 8,5 fm., samtals: 127,8 fm. Fjögur svefnherbergi - eignin er laus til afhendingar strax - aðeins bein sala, engin skipti koma til greina. Fasteignamat ársins 2020: 32.450.000 kr. SKIPTI Á 2JA - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU KEMUR TIL GREINA.

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða [email protected]

Nánari lýsing eignar: Á stigapalli er forstofuherbergi. Innan íbúðar eru þrjú svefnherbergi, þar af er hjónaherbergið rúmgott með stiga upp á svalir með stórglæsilegu útsýni. Fataskápar í þremur herbergjum. Baðherbergi flísalagt, innrétting og baðkar. Eldhúsið er rúmgott og bjart með borðkrók og hvítri innréttingu. Inn af eldhúsi er þvottahús með innréttingu og skápum. Gangur í íbúð með góðu skápaplássi. Stofan er stór og rúmgóð, nýtist einnig sem borðstofa. Parket á öllum gólfum nema baði, eldhúsi og þvottahúsi en þar eru flísar.  

Íbúðin er staðsett á efstu hæð í gamla Pósthúsinu, lítil sem engin starfssemi er í húsinu ef frá er talin símsstöð og fjarskiptakerfi Mílu á 2. hæð hússins. Seljandi hefur ekki búið í eigninni, íbúðin hefur verið í útleigu.

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða [email protected]

Hérna finnurðu mig á Facebook

Viltu vita hvers virði FASTEIGNIN ÞÍN ER?
Pantaðu söluverðmat án endurgjalds á www.frittsoluverdmat.is
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
27.900.000 kr.218.310 kr./m²29.08.2019 - 01.01.2020
2 skráningar
28.700.000 kr.224.570 kr./m²24.07.2019 - 01.01.2020
2 skráningar
29.700.000 kr.232.394 kr./m²28.05.2019 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

47.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
150

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.850.000 kr.

020101

Iðnaðarhús á 1. hæð
204

Fasteignamat 2025

42.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.400.000 kr.

010202

Skrifstofa á 2. hæð
168

Fasteignamat 2025

26.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

23.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband