16.08.2019 870707

Söluskrá FastansBoðaþing 105

203 Kópavogur

hero

13 myndir

50.900.000

442.609 kr. / m²

16.08.2019 - 19 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.09.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

115

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Trausti fasteignasala og Garðar Hólm fasteignasali s. 899-8811 eða [email protected]: Boðaþing 14. Kópavogi. Ný íbúð. Lyfta. Útsýni. Góð aðkoma.
Til sölu nýjar íbúðir fyrir 50 ára og eldri.36 íbúðir eru í húsinu frá  90. fm - 147.9 fm. Verð frá 41.9 -73,9 milljónir. 
Eignir eru lausar til afhendingar við kaupsamning.


 
Íbúð:0105
Hæð:2
Tegund:3 herb.
Stærð:115,0 m²
Geymsla: 7,9 m²

 
Einstaklega vönduð og falleg 3ja herb. íbúð, merkt: 0105 ( Hæð 2 ) íbúðin er fullbúin með gófefnum og vönduðum tækjum ískápur og uppþvottavél fylgir. Rúllu gluggatjöld fylgja.  Fullkomið loftræsti/varmaskipti kerfi er í öllu íbúðum í húsinu. 


Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðeiningu.
Innra skipulag. 
Íbúð á 2. hæð til suðurs og austurs. Í íbúðinni er alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús, tvö svefnherbergi, baðherberg, þvottahús og sérafnotaréttur. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara. Eignin stendur við hlið þjónustumiðstöðvar Hrafnistu en þangað er hægt að sækja í ýmsa þjónustu og félagslíf. 
 
Allar nánir upplýsingar veitir Garðar Hólm, löggiltur fasteignasali í síma 899-8811 eða [email protected]
 
Mjög er vandað til íbúðanna á allan hátt. Hurðir og innréttingar eru í ljósum við eða sprautlakkaðar hvítar. Þá eru flísar á bað- og þvottahverbergjum en parket á öðrum gólfum. Í eldhúsi fylgja með uppþvottavél og ísskápur. Með íbúðinni fylgir rúmgóð geymsla. 
 
Íbúðin: Í húsinu er stigahús með lyftu sem gengur niður í bílageymslu.
Forstofa: Forstofa er með fataskáp.
Eldhús: Innrétting er í ljósum við með grári borðplötu.  Tæki eru  frá AEG. Keramik helluborð og blástursofnar (með kjöthitamæli).  
Stofa/borðstofa: Harðparket er á gólfi og útgengi er á sérafnotarétt.
Hjónaherbergi: Harðparket á gófli.  Gott skápapláss er í herberginu.
Aukaherbergi: Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Baðinnrétting í ljósum lit með grári borðplötu. Spegill með lýsingu er á baði. Hreinlætistæki og handklæðaofn. Salernið er upphengt og innbyggt.
Hitastýrð blöndunartæki eru í sturtu. Gólf eru flísalögð og hluti veggja í u.þ.b. 2 metra hæð.
þvottahús:  Gólf er flísalagt í þvottahúsi.  Borðplata er í þvottahúsinu og skolvaskur.  Fjarstýrt loftskiptakerfi íbúðarinnar er í rýminu.
Geymsla: Geymsla er í sameign húsins.
Lóð: Lóð er frágengin og fylgir sérafnotaréttur þessari íbúð. 
Umhverfið: Stutt er að fara til að njóta náttúrunnar í fallegu umhverfi við Elliðavatn og í Heiðmörk. 
Húsið er á reit þar sem eru almennar íbúðir, þjónustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð aldraða. Skipulag hverfisins myndar þannig kjarna í kringum hjúkrunaríbúðir og þjónustumiðstöð aldraða á vegum Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS.
Húsið: Boðaþing 14-16 er glæsilegt og vandað fjölbýlishús byggt af Húsvirkja. 
Húsið er á 6 hæðum inngangur og bílageymsla á jarðhæð, alls 36 íbúðir. Tveir stigagangar og lyftur í þeim báðum. Húsið er byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með áli og timburklæðningu. Þak er viðsnúið þak, slétt með þakdúk og einangrað ofan á plötu með þéttri rakheldri plasteinangrun a.mk. 250 mm, fergri með perlumöl og hellum. Gluggar eru álklæddir trégluggar með tvöföldu einangrunargleri (K-gleri). Útihurðir í sameign, ásamt innri hurðum í anddyri eru með rafrænum opnunarbúnaði. Á gólfum stigahúsa og í sameign, að undanskildum anddyrum, sorpi hjól og vagnageymslum, geymslugöngum og brunastúkum inn í bílageymslu er teppi, en flísar á anddyri. Útveggir eru ýmist múrhúðaðir að innan eða sandspatlaðir og innveggir eru ýmist hlaðnir og múrhúðaðir eða léttir gipsveggir.
 
·       Innréttingar eru frá GKS
·       Hurðir eru frá Birgisson
·       Gólfefni eru frá Birgisson
·       Loftræstikerfi í hverri íbúð.
·       Tæki í votrými frá Tengi.
·       Sturtugler frá Glerborg.
·       Gluggar og gler frá Glerborg
·       Brunakerfi frá Nortek.



Allar nánir upplýsingar veitir Garðar Hólm, löggiltur fasteignasali í síma 899-8811 eða [email protected]
 
 
 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
50.900.000 kr.442.609 kr./m²16.02.2019 - 22.02.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband