07.08.2019 869337

Söluskrá FastansMánagata 14

105 Reykjavík

hero

19 myndir

32.900.000

761.574 kr. / m²

07.08.2019 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.09.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

43.2

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
527-1717

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala og Bergrós löggiltur fasteignasali kynna mjög fína 2-3 herbergja íbúð á 2.hæð við Mánagötu 14. Frábær fyrsta eign eða til útleigu!

Á öðru fastanúmeri er einnig til sölu neðri hæðin sem er 3ja herbergja íbúð auk herbergis í kjallara sem er með aðgengi að eldhúsi og salerni, sem er fín útleigueining. Eignirnar seljast saman eða í sitthvoru lagi. Smelltu hér til þess að sjá íbúð á 1.hæð.


Lýsing eignar:
Komið er inn í hol með plastparketi og fataskáp. Eldhús er rúmgott með plastparketi, l-laga innréttingu með efri skápum á einum vegg, borðkrók og glugga sem snýr yfir garðinn. Stofan er rúmgóð með plastparketi, möguleiki væri að breyta stofu í svefnherbergi, en hurð er til staðar fram í hol og opið á milli eldhús og stofu. Svefnherbergi er með plastparketi. Baðherbergi er með upphengdu salerni, vask, baðkari og glugga. 

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Bergrós Hjálmarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.893 9381 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.200.000 kr.43.20 328.704 kr./m²201113626.10.2007

23.000.000 kr.43.20 532.407 kr./m²201113617.08.2015

28.500.000 kr.43.20 659.722 kr./m²201113611.07.2017

32.000.000 kr.43.20 740.741 kr./m²201113611.10.2019

46.000.000 kr.43.20 1.064.815 kr./m²201113611.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
46.900.000 kr.1.085.648 kr./m²08.07.2024 - 19.07.2024
1 skráningar
31.900.000 kr.738.426 kr./m²09.09.2019 - 24.09.2019
2 skráningar
32.900.000 kr.761.574 kr./m²28.06.2019 - 30.07.2019
1 skráningar
29.900.000 kr.692.130 kr./m²25.05.2017 - 24.06.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

45.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband