Söluauglýsing: 869307

Birkiholt 5

225 Garðabær (Álftanes)

Verð

42.900.000

Stærð

94.1

Fermetraverð

455.898 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

36.950.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 19 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind Fasteignasala kynnir Birkiholt 5: Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á Álftanesi. Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 94,1 m2, þar af er geymsla 6,8 m2.  Um er að ræða endaíbúð á efstu hæð. Útsýni er til sjávar úr stofu.

***ATH EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN***

Nánari lýsing:
Forstofa:
Rúmgóð með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.
Eldhús: Vönduð eikarinnrétting með granítborðplötu. Flísar á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt með útgengi út á suðaustur svalir. Útsýni til sjávar.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Svört innrétting með granítborðplötu með undirlímdum vaski. Baðkar með sturtu og upphengt klósett.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð herbergi með skápum upp í loft og parketi á gólfi.
Þvottahús: Er innan íbúðar með skolvask.
Geymsla er á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu.
Vandað eikarparket er á allri íbúðinni nema á eldhúsi, baði og forstofu er náttúrusteinn.

Nánari upplýsingar veitir Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali, í síma 6478052, tölvupóstur [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband