06.08.2019 869302

Söluskrá FastansKlapparhlíð 20

270 Mosfellsbær

hero

31 myndir

39.900.000

534.853 kr. / m²

06.08.2019 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.08.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

74.6

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
663 4290
Kjallari
Hjólageymsla
Arinn
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Klapparhlíð 20, 270 Mosfellsbær, Íbúð merkt: 102. Árni fasteignasali sýnir fimmtudaginn 8. ágúst 2019 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.


Domusnova fasteignasala og Árni Helgason fasteignasali hafa fengið í einkasölu mjög fallega og rúmgóða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með góðum sólríkum trépalli að Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Íbúðin er vel staðsett og stutt í alla þjónustu svo sem skóla, leikskóla, sundlaug, líkamsrækt, golfvöll og verslanir. Mjög góð íbúð á eftirsóttum stað með útsýni til Úlfarsfells. Laus fljótlega.

Nánari lýsing:
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár er íbúðin 74,6fm að stærð og þar af er geymsla 6fm. Geymslan hefur verið sameinuð stofunni sem er stærri sem því nemur og eru teikningar því ekki í samræmi við raun.
Komið er inní forstofu og er hjónaherbergið á hægri hönd þegar komið er inní íbúðina en barnaherbergi á vinstri hönd. Gengið er inní alrými stofu og eldhúss beint úr forstofu. Úr stofu er gengið út á timburpall með skjólgirðingu sem veit í suðvestur með góðu útsýni á Úlfarsfell.
Fasteignamat næsta árs er 36.150.000kr.

Stofa og eldhús eru í einu stóru rými sem er stærra en á teikningu þar sem geymslu, sem sjá má á teikningu, hefur verið bætt við rýmið.
Í eldhúsi eru ágætar innréttingar. Parket er á gólfi.
Stofa  er með parketi á gólfi og er gengið útá góðan timburpall sem snýr í suðvestur, þaðan er gott útsýni til Úlfarsfells.
Á pallinum er ágætis skjólgirðing auk þess sem þar er útigeymsla, vegna legu sinnar nýtur pallurinn sólar frá því fyrir hádegi og fram á kvöld.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum og er parket á gólfi.
Herbergi er með parketi á gólfi og nýlegum fataskáp.
Baðherbergi og þvottahús eru í einu rými sem er  rúmgott.
Forstofa er með flísum á gólfi og er þar fatahengi.
Í sameign er vagna- og hjólageymsla.

Húsið er steinsteypt á þremur hæðum, þakið er steypt plata með einangrun ofan á ásamt þakklæðningu.

Vegna mikillar sölu vantar eignir á skrá.
Til að fá endurgjaldslaust verðmat án skuldbindinga smellið hér

Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.400.000 kr.74.60 246.649 kr./m²225544816.10.2006

19.500.000 kr.74.60 261.394 kr./m²225544820.02.2007

18.500.000 kr.74.60 247.989 kr./m²225544813.03.2007

18.000.000 kr.74.60 241.287 kr./m²225544415.07.2011

21.000.000 kr.74.60 281.501 kr./m²225544409.01.2013

35.600.000 kr.74.60 477.212 kr./m²225544424.02.2017

36.100.000 kr.74.60 483.914 kr./m²225544816.04.2019

40.400.000 kr.74.60 541.555 kr./m²225544431.08.2019

36.100.000 kr.74.60 483.914 kr./m²225544829.10.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.400.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

81.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

58.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

83.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

76.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

52.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband