29.07.2019 868585

Söluskrá FastansBjarkarbraut 1

620 Dalvík

hero

71 myndir

34.500.000

215.356 kr. / m²

29.07.2019 - 157 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

160.2

Fermetrar

Fasteignasala

Byggð

[email protected]
464-9955
Bílskúr
Gólfhiti
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Bjarkarbraut 1 

Um er að ræða mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á efri hæði í tvíbýli ásamt stakstæðum bílskúr. 
Eignin er skráð samtals 160,2 fm að stærð þar af er bílskúrinn 45 fm að stærð. Húsið var byggt árið 1950 en bílskúrinn árið 1972. Góð timburverönd framan við húsið. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhúsi og baðherbergi.
Úr eldhúsi er svo gengið niður í sameign, þar er sameiginlegt þvottahús og geymsla. 

Forstofa
björt með flísum á gólfi, þaðan er gengið upp um nokkrar tröppur upp í íbúðina. 
Hol með parketi á gólfi. Þaðan er farið inn í öll helstu rými íbúðar. 
Svefnherbergin eru þrjú, tvö rúmgóð og eitt minna, parket er í öllum herbergjunum. Fastur skápur í minnsta herberginu en laus skápur í hjónaherberginu. 
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi út á svalir úr stofu. 
Eldhús með borðkrók, hvít innrétting með viðarborðplötu. Stæði er fyrir uppþvottavél í innréttingu. Úr eldhúsi er gengið niður í sameignina. Þar er einnig sameiginlegur inngangur norðan við húsið. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggir að hluta. Lítil innrétting við vask, handklæðaofn og upphengt wc. Sturta flísalögð með glerskilrúmi. Gluggi er á baði. Möguleiki er að leggja fyrir lögnum til að hafa þvottavél og þurrkara á baði. 

Bílskúrinn er skráður 45 fm að stærð. Gryfja er í skúrnum. Bílskúrinn þarfnast lagfæringar, meðal annars þarf að skoða þakið.

Annað: 
Ljósleiðari
Árið 2010/2012 var gler endurnýjað og einnig þakið á húsinu. 
Árið 2015 var húsið málað að utan.
Árið 2016 var ofnakerfið tekið út og settur gólfhiti í íbúð ásamt gólfefnum og innihurðum. 

ATH breytingar frá teikningu hússins; búið er að stækka eldhúsið og því ekkert búr þar. Stofa 16,7 fm. á teikningu er nú hjónaherbergi. Stofa 18,0 fm stækkuð og því ekki herbergi 7,0 fm innaf öðru herberginu. 

Einnig hefur verið gert munnlegt samkomulag varðandi sameign hússins. Í eignaskiptasamningi eru skráð tvö sameignarrými, þvottahús/stigagangur og geymsla. Samkomulagið er svohljóðandi,  þvottahúsið er áfram sameign en búið er að stúka þar af hluta af því rými þar sem neðri hæðin er búin að útbúa þar sturtu og í staðin er efri hæðin með geymsluna. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.503.000 kr.160.20 109.257 kr./m²226138215.04.2015

25.750.000 kr.160.20 160.737 kr./m²226138204.05.2017

32.500.000 kr.160.20 202.871 kr./m²226138204.11.2019

48.000.000 kr.160.20 299.625 kr./m²226138216.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

25.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

24.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
160

Fasteignamat 2025

32.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband