27.07.2019 868482

Söluskrá FastansBlómvellir 31

221 Hafnarfjörður

hero

67 myndir

69.900.000

376.414 kr. / m²

27.07.2019 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.08.2019

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

185.7

Fermetrar

Bílskúr
Sólpallur
Heitur pottur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ÁS fasteignasala s. 520-2600 kynnir:

185,7 fm raðhús á tveimur hæðum með bílskúr við Blómvelli 31 í Hafnarfirði.
Eignin skiptist þannig að neðri hæðin er 79,4 fm, efri hæðin 73,7 fm og bílskúrinn 32,6 fm, samtals 185,7 fm skv. Þjóðskrá Íslands.

Smelltu hér til að fá sölubækling sendan strax

Smelltu hér til að sjá myndband af hverfinu

Neðri hæð:
Anddyri/forstofa. Gestasalerni. Björt stofa, borðstofa og eldhús í alrými. Eldhúsið er með viðarinnréttingu, gashelluborð m/háf yfir, ofn í vinnuhæð. Þvottahús með glugga og vask er innaf eldhúsinu. Innaf þvottahúsinu er geymsla og þaðan útg. á lóð og innangengt í bílskúr. Stigi upp á efri hæð úr holi. 
Efri hæð: Komið er upp í hol með skápum, útg. á svalir. Fjögur svefnherbergi eru á hæðinni, þ.m.t. hjóna. Baðherbergi er endurnýjað nýlega, flísalagt á gólfi og veggjum að hluta, flísalögð sturta með lituðum glervegg, hvít innrétting. Halogenlýsing að mestu á efri hæðinni.
Gólfefni er að mestu lakkað/flotað gólf. Stiginn á milli hæða er parketlagður og baðherbergi efri hæðar flísalagt.
Bílskúrinn er með hita, rafmagni og vatni en hann er ókláraður, eftir er að klæða og klára loftið/veggi í skúrnum og einnig loft/veggi í geymslu innaf honum. 
Lóðin er með sólpalli að framan og aftan við hús, heitur pottur að aftanverðu. Bílaplanið er óklárað, möl í dag. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. verslun, grunn- og leikskóla, líkamsrækt, sundlaug, íþróttasvæði Hauka, góð útivistarsvæði o.fl. o.fl.

Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í s. 772-7376 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.

www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
69.900.000 kr.185.70 376.414 kr./m²225930326.09.2019

73.500.000 kr.185.70 395.800 kr./m²225930311.11.2019

92.600.000 kr.185.70 498.654 kr./m²225930327.05.2021

118.600.000 kr.185.70 638.665 kr./m²225930318.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
119.900.000 kr.645.665 kr./m²05.04.2024 - 12.04.2024
3 skráningar
89.900.000 kr.484.114 kr./m²17.04.2021 - 18.04.2021
2 skráningar
87.900.000 kr.473.344 kr./m²07.03.2021 - 11.03.2021
1 skráningar
72.900.000 kr.392.569 kr./m²18.09.2019 - 23.09.2019
1 skráningar
69.900.000 kr.376.414 kr./m²27.07.2019 - 02.08.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 8 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
185

Fasteignamat 2025

108.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

110.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband