19.07.2019 867373

Söluskrá FastansLaugarnesvegur 87

105 Reykjavík

hero

51 myndir

64.900.000

490.181 kr. / m²

19.07.2019 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.08.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

132.4

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
8918660
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

GLÆSILEG 3JA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU AÐ LAUGARENESVEGI 87.
LYFTA Í HÚSINU
TVENNAR SVALIR Í ÍBÚÐ, TIL VESTURS FRÁ ELDHÚSI OG SUÐURS FRÁ STOFU.
EINSTAKT ÚTSÝNI YFIR SNÆFELLSJÖKUL

Sér-inngangur í íbúð frá svölum.  Gler á svölum við inngang.
Lýsing eignar:

Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum fataskápum
Þaðan er vinkilgangur þar sem annar liggur í átt að stofu en hinn inn að svefnherbergjum og eldhúsi, þar sem rýmin tengjast en opið er milli eldhúss og stofu.
Stofan er með parketi á gólfi og liggja stofa og borðstofa saman.  Útgengt er frá stofu á góðar svalir til suðurs. Opið er inn frá stofu í eldhús.
Eldhús er flísalagt með góðri innréttingu. Tveir ofnar og einn örbylgjuofn eru í eldhúsi, frá AEG.  Hellluborð frá AEG og innbyggð uppþvottavél einnig frá AEG.  Flísar milli skápa.  Góður borðkrókur og útgengi á vestursvalir með fallegu útsýni þar sem sjá má Hörpuna, Snæfellsjökul og Esjuna.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum.  Parket á gólfi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með rúmgóðri sturtu,  innréttingu með góðu skápaplássi og handklæðaofni.
Þvottahús með flísum á gólfi og vaski.
Sér geymsla íbúðar er í sameign.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla auk sameigninlegrar geymslu í sameign.
Sér bílastæði íbúðar er í enda í bílastæðahúsi, merkt # 29.

Falleg íbúð með útsýni sem vert er að skoða. Miðbærinn er eingöngu í u.þ.b.  20 mín göngufjarlægð. 
Fjölmörg bílastæði við hús
Sér stæði íbúðar í bílageymslu.
Hægt að setja tengi fyrir rafmagnsbíl
Nýlega búið að bera á allt tréverk utanhúss


Nánari upplýsingar veitir:
Vilborg Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8918660 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
32.000.000 kr.131.70 242.976 kr./m²225609919.03.2007

43.000.000 kr.132.20 325.265 kr./m²225611429.08.2007

41.000.000 kr.131.70 311.314 kr./m²225609927.08.2007

34.287.000 kr.132.30 259.161 kr./m²225610907.06.2010

32.800.000 kr.132.30 247.921 kr./m²225610919.07.2011

63.900.000 kr.132.30 482.993 kr./m²225610908.10.2019

63.700.000 kr.132.40 481.118 kr./m²225611913.12.2019

90.500.000 kr.133.30 678.920 kr./m²225610403.11.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
63.900.000 kr.482.628 kr./m²27.08.2019 - 29.10.2019
2 skráningar
64.900.000 kr.490.181 kr./m²19.07.2019 - 14.08.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

97.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

86.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.900.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

86.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.150.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

86.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.000.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

96.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

87.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

87.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

87.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.250.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

98.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.400.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

88.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

87.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

98.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.300.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

87.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

89.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.950.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.100.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

98.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.450.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.150.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.350.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

88.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.650.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

88.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.850.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
132

Fasteignamat 2025

95.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
134

Fasteignamat 2025

102.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.800.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

90.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.000.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
109

Fasteignamat 2025

90.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.950.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

90.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.150.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
137

Fasteignamat 2025

103.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband