12.07.2019 866513

Söluskrá FastansFunalind 13

201 Kópavogur

hero

45 myndir

56.500.000

392.907 kr. / m²

12.07.2019 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.07.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

143.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÖFÐABORG KYNNIR: Funalind 13, Kópavogi. Björt og rúmgóð útsýnisíbúð á 5.hæð ásamt bílskúr. 
Rúmgóðar svalir úr stofu vísa til vesturs. 

Um er að ræða 115,4 fm. íbúð sem er skráð 4ra herbergja en er í dag nýtt sem 3ja ásamt 28,4 fm. bílskúr, samtals 143,8 fm. 

Nánari upplýsingar veita Kristín Skjaldardóttir,löggiltur fasteignasali, í síma 824-4031 eða [email protected]Jóhanna Íris Sigurðardóttir,löggiltur fasteignasali, í síma 662 1166 eða [email protected]

Nánari lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, eldhús, rúmgóða stofu og borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús auk sérgeymslu á jarðhæð. 
Bílskúr: 28,4 fm. bílskúr með rafmagni/hita, heitu og köldu vatni og bílskúrshurðaopnara. 


Flísalögð forstofa með fataskáp. 
Sjónvarpshol með parketi. 
Eldhús með hvítri innréttingu, flísar á gólfi. 
Þvottahús/búr er innaf eldhúsi, vaskur og hvítt vinnuborð. 
Stofa og borðstofa eru í einu björtu og opnu rými með gluggum til vesturs og norðurs. 
Hjónaherbergi er rúmgott, góðir beykifataskápar, eikarparket. 
Barnaherbergi er stórt, eikarparket, beykifataskápur. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, stór flísalögð sturta með vegg úr hleðslugleri. 

Í sameign er sér 6,4 fm. geymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum því vill Höfðaborg fasteignasala skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 55.800.- með vsk. 


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.500.000 kr.143.50 191.638 kr./m²222837407.11.2006

27.000.000 kr.144.20 187.240 kr./m²222837814.12.2010

33.300.000 kr.143.80 231.572 kr./m²222838629.11.2013

36.300.000 kr.143.50 252.962 kr./m²222837423.03.2015

53.500.000 kr.143.80 372.045 kr./m²222838612.12.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
54.900.000 kr.381.780 kr./m²05.09.2019 - 21.09.2019
4 skráningar
55.500.000 kr.385.953 kr./m²19.07.2019 - 03.08.2019
2 skráningar
56.500.000 kr.392.907 kr./m²03.07.2019 - 13.07.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
143

Fasteignamat 2025

86.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
144

Fasteignamat 2025

86.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
142

Fasteignamat 2025

86.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.350.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

87.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
142

Fasteignamat 2025

86.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.550.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.050.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
131

Fasteignamat 2025

82.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.200.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
143

Fasteignamat 2025

87.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.050.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
108

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband