05.07.2019 865427

Söluskrá FastansBaldursgata 22

101 Reykjavík

hero

21 myndir

39.900.000

677.419 kr. / m²

05.07.2019 - 51 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.08.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

58.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, bjarta, vel skipulagða og mjög mikið endurnýjaða 3ja herbergja 58,9 fermetra íbúð á 2. hæð með svölum til suðvesturs á þessum eftirsótta og rólega stað í miðborginni.  

Eignin var öll endurnýjuð hið innra fyrir um 10 árum síðan og er í góðu ástandi.  Skólplagnir undir húsinu og út í götu voru endurnýjaðar árið 2016 auk þess sem skipt var um þakrennur að hluta. Árin 2015 og 2016 var húsið allt viðgert að utan og málað.  Nýtt þakjárn var sett á þak hússins árið 2007 og þakborð yfirfarin. Stigahús var teppalagt og málað árið 2014 og er afar snyrtilegt. 


Lýsing eignar:
Forstofa, parketlögð og með fatahengi og efri skápum.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir að hluta, veggskápar og baðkar með sturtuaðstöðu.
Hjónaherbergi, stórt, parketlagt og með miklum fataskápum.
Stofa, parketlögð og rúmgóð með gluggum til suðvesturs.
Eldhús, parketlagt og rúmgott með borðaðstöðu. Fallegar hvítar innréttingar í eldhúsi og AEG tæki.  Tengi fyrir þvottavél er í eldhúsi. 
Barnaherbergi, parketlagt og með útgengi á svalir til suðvesturs.

Húsið að utan virðist vera í góðu ástandi og var sem fyrr segir allt viðgert og málað árin 2015 og 2016.

Virkilega góð eign á rólegum og eftirsóttum stað í þingholtunum.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
19.000.000 kr.58.90 322.581 kr./m²200754307.05.2007

20.400.000 kr.58.90 346.350 kr./m²200754405.10.2007

26.700.000 kr.58.90 453.311 kr./m²200754408.07.2015

37.000.000 kr.58.90 628.183 kr./m²200754423.07.2018

37.500.000 kr.58.90 636.672 kr./m²200754316.09.2019

38.000.000 kr.58.90 645.161 kr./m²200754412.08.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
38.900.000 kr.660.441 kr./m²03.06.2020 - 09.06.2020
1 skráningar
39.900.000 kr.677.419 kr./m²05.07.2019 - 24.08.2019
2 skráningar
40.500.000 kr.687.606 kr./m²27.04.2019 - 25.05.2019
1 skráningar
37.900.000 kr.643.463 kr./m²18.04.2018 - 28.04.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.050.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
30

Fasteignamat 2025

36.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.950.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.200.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

54.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
48

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ÍbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri

    Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags 011295 og heilbrigðiseftirlitsins dags 180496 fylgja erindinu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband