28.06.2019 864153

Söluskrá FastansHörðaland 20

108 Reykjavík

hero

25 myndir

34.900.000

667.304 kr. / m²

28.06.2019 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.07.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

52.3

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
846-6568
Kjallari
Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**Eignin er seld með fyrirvara**

**Mikill áhugi var fyrir eigninni og höfum við kaupendur af sambærilegum eignum**


Falleg og mikið endurnýjuð 52,3 fm. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Hörðaland 20, 108 Reykjavík. Íbúðin var nýlega parketlögð, rafmagn endurnýjað, nýr vaskur á baðherbergi. Garður með litlum sólpalli sem snýr til suðurs. Vel staðsett eign á eftirsóttum stað í Fossvoginum. Íbúðin er laus við kaupsamning.


Anddyri með góðum fataskáp. 
Stofa er björt og opin. Var nýlega máluð.
Eldhús er opið við stofu. Nýleg hvít eldhúsinnrétting með innbyggðri uppþvottavél.
Baðherbergi er flísalagt. Baðkar með sturtuaðstöðu og nýr vaskur.
Svefnherbergi er bjart og var málað fyrir 2 árum.
Nýtt parket er í öllum rýmum nema á baðherbergi.
Sérgeymsla skráð 4,4 fm. tilheyrir íbúð.
Garður með litlum sólpalli. Snýr til suðurs.

Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð húss.

Nánari upplýsingar veita Styrmir Þór Sævarsson löggiltur fasteignasali, í síma 846-6568, tölvupóstur [email protected] eða Kristján Baldursson hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 867-3040, tölvupóstur [email protected].
 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.000.000 kr.52.30 267.686 kr./m²203742220.08.2008

21.900.000 kr.52.30 418.738 kr./m²203742215.07.2015

33.700.000 kr.52.30 644.359 kr./m²203742201.08.2019

38.900.000 kr.52.30 743.786 kr./m²203742228.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

100101

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

47.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.300.000 kr.

100102

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

100201

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

100202

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

100301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

100302

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

65.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband