14.06.2019 861557

Söluskrá FastansMávahlíð 31

105 Reykjavík

hero

39 myndir

43.700.000

622.507 kr. / m²

14.06.2019 - 19 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.07.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Höfðaborg kynnir:   Virkilega falleg og sjarmerandi 4ra herbergja risíbúð með útsýni til vesturs. 
Eignin er allt að 100 fm að stærð ef miðað er við neðri hæðir hússins. 
Sameiginlegur inngangur með einni íbúð, stigagangur er nýlega tekinn í gegn, teppalagður og er mjög snyrtilegur. 
Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og sér þvottahús sem er á hæðinni. Auk þess er hjólageymsla í sameign. 


 Jóhanna Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali í síma 662 1166 eða [email protected]

Flísalagt hol, þar er fataskápur. 
Stofa með eikarparketi. 
Eldhús með eldri innréttingu, flísar á gólfi, fallegt útsýni til vesturs úr eldhúsi. 
Baðherbergi er flísalagt, fallegt frístandandi pottbaðkar. 
Hjónaherbergi með spónaparketi, góðir fataskápar. 
Tvö barnaherbergi, spónarparket á báðum, fataskápur í öðru. 
Þvottahús íbúðarinnar er sér og er á stigapalli fyrir framan íbúðina. 
Geymsluloft er yfir íbúðinni og geymsluskápur á stigagangi. 
Sameiginleg hjólageymsla í sameign. 
Súðarskápar eru í öllum herbergjum. 

Til stendur að laga útitröppur, seljandi greiðir þann kostnað. 

Húsið lítur vel út að utan og hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. 
Svalir hafa verið steyptar upp og steinaðar að nýju. 
Nær allt gler endurnýjað. 
Járn á þaki og pappi endurnýjaður fyrir nokkrum árum. 
Hér að neðan er upptalning framkvæmda: 
2006 Rafmagn dregið í allar íbúðir og ný tafla sett upp í kjallara og í íbúðinni. 
2010 Skólplagnir endurnýjaðar út í brunn. 
2012 Þakrennur endurnýjaðar og lagaðar ofan á húsinu. 
2012 Drenað meðfram húsinu. 
2014 Sameign tekin í gegn og máluð. 
2014 Skipt um grasþökur í garðinum.
2015 Húsið steypuviðgert þar sem þess þurfti, neðstu þrep í tröppum steyptar upp og gerð við annars staðar í tröppum.
2015 Ný útiljós sett upp. 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Höfðaborg fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 55.800.- með vsk. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
41.500.000 kr.70.20 591.168 kr./m²203075922.10.2019

55.000.000 kr.70.20 783.476 kr./m²203075916.03.2022

66.000.000 kr.70.20 940.171 kr./m²203075924.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
100

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

91.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
123

Fasteignamat 2025

88.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

60.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband