06.06.2019 860201

Söluskrá FastansAðalstræti 2

101 Reykjavík

hero

7 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

06.06.2019 - 210 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

216.8

Fermetrar

Fasteignasala

Jöfur fasteignasala

[email protected]
534-1020
Lyfta

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Jöfur atvinnuhúsnæði s. 534-1020 kynnir: 

Til leigu 217 fm. skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi við Aðalstræti 2. Laust strax.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Már Karlsson löggiltur leigumiðlari í síma 897-7086 [email protected] eða Ólaf Jóhannsson löggiltur leigumiðlari í síma 824-6703 [email protected] til að fá upplýsingar um eignina eða aðrar eignir.

Nánari lýsing: Vandað skrifstofuhúsnæði til leigu á 3. hæð í lyftuhúsi við Aðalstræti 2 (Vesturgötumegin). Fallegt rými í húsi sem var vandlega endurnýjað af Minjavernd í samræmi við upprunalega gerð í kringum aldamótin.  Hæðin er björt rishæð með hallandi lofti, mikilli lofthæð í miðjunni, fallegum klassískum gluggum á göflum og að auki þakgluggum sem hleypa aukinni birtu inn í miðju rýmisins. Fallegt tréverk, s.s. bitar í loftum og hefðbundin gólfborð gefa rýminu einstakt útlit. Inngangur í rýmið er með stiga eða lyftu staðsettri í glertengibyggingu. Lyftan opnast beint inn í rýmið.Við leiguverð bætist virðisaukaskattur.


Hafðu beint samband við starfsmenn Jöfurs:
Helgi Már Karlsson löggiltur leigumiðlari - 897-7086
Ólafur Jóhannsson löggiltur leigumiðlari - 824-6703
Bergsveinn Ólafsson löggiltur fasteignasali - 863-5868
Magnús Kristinsson löggiltur fasteignasali - 861-0511

Kynntu þér fleiri eignir og þjónustu Jöfurs atvinnuhúsnæðis á www.jofur.is

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Skrifstofa-ÍTR á 1. hæð
1534

Fasteignamat 2025

715.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

676.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Lækka jarðveg - nýir gluggar og útidyrSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka jarðveg framan við norðurvegg kjallara, setja nýja glugga og nýjar útidyr á vegginn og koma fyrir nýjum tröppum niður í gryfjuna sem myndast framan við húsið á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. nóvember 2015 og umsögn verkefnastjóra Minjastofnunar Íslands dags. 11.12. 2015.

  2. Lækka jarðveg - nýir gluggar og útidyrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka jarðveg framan við norðurvegg kjallara, setja nýja glugga og nýjar útidyr á vegginn og koma fyrir nýjum tröppum niður í gryfjuna sem myndast framan við húsið á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. nóvember 2015.

  3. Glugga breytt í hurðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta glugga E30 milli kjallara og anddyris í ECS30 hurð og koma fyrir skilrúmi úr hertu gleri við gönguleið að dyrum kjallara í húsi á lóð nr. 2 við Aðalstræti.

  4. Kaffihús, matsalaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir kaffihúsi og matsölu í rými 103 á lóðinni nr. 2 við Aðalstræti. Yfirlýsing brunavarnarhönnuðar fylgir dagsett 15. júní 2006

  5. Kaffihús, matsalaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir kaffihúsi og matsölu í rými 103 á lóðinni nr. 2 við Aðalstræti.

  6. Kaffihús, matsalaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir kaffihúsi og matsölu í rými 103 á lóðinni nr. 2 við Aðalstræti.

  7. Kaffihús, matsalaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir kaffihúsi og matsölu í rými 103 á lóðinni nr. 2 við Aðalstræti.

  8. Brunahólfun í kjallara o.fl.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja upp glermillivegg á 3. hæð vesturhúss og fella niður brunahólfun í steinsteyptum kjallarahluta tengibyggingar atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Umsögn brunahönnuðar dags. 20. apríl 2004 fylgir erindinu.

  9. Breytingar á 2. og 3. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta herbergjaskipan á 2. og 3. hæð vestari hluta húss Minjaverndar á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Yfirlýsing brunahönnuðar dags. 26. janúar 2003 fylgir erindinu.

  10. Breytingar á 2. og 3. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta herbergjaskipan á 2. og 3. hæð vestari hluta húss Minjaverndar á lóð nr. 2 við Aðalstræti.

  11. (fsp) Skilti á lóð og utanAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja upp tvö skilti fyrir Höfuðborgarstofu annað á norðurhluta lóðar ásamt skilti við Ingólfstorg þ.e. á gangbraut á horni Aðalstrætis og Hafnarstrætis fyrir starfsemi í húsinu á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Bréf Minjaverndar dags. 10. september og 1. október 2003 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2003 fylgja erindinu.

    vega skiltis innan lóðar, skilti utan lóðar hafnað Ekki í samræmi við samþykkt um skilti í Reykjavík

  12. (fsp) Skilti á lóð og utanAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja upp tvö skilti fyrir Höfuðborgarstofu annað á norðurhluta lóðar ásamt skilti við Ingólfstorg þ.e. á gangbraut á horni Aðalstrætis og Hafnarstrætis fyrir starfsemi í húsinu á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Bréf Minjaverndar dags. 10. september 2003 fylgir erindinu.

    varðandi skilti á lóð, neikvætt varðandi skilti utan lóðar

  13. Br. inni 1. og 2. hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta lyftu, breyta innra skipulagi allra hæða, loka opi milli 1. og 2. hæðar og breyta útliti norðurhliðar kjallara og 2. hæðar ásamt útliti suðurhliðar kjallara, 1. og 2. hæðar hússins á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Stærð: Stækkun 2. hæðar 11,8 ferm.

  14. Tengib., veitingah. ofl.Annað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi tengibyggingu, milli endurbyggðs framhúss að Aðalstræti og vöruskemmu að Vesturgötu, byggja tengibyggingu úr gleri og stáli og innrétta í öllum þrem byggingum veitingasölu, verslun og skrifstofur á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14.10.02, bréf húsafriðunarnefndar dags. 9.10.02 og bréf borgarminjavarðar dags. 15.10.02. Bréf hönnuðar dags. 10. október 2002 og brunahönnun Línuhönnunar dags. í október og endurmetin 17. desember 2002 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram tölvubréf hönnuðar dags. 30. desember 2002. Stærð: Stærðaraukning samtals 118,1 ferm., 638,5 rúmm.

  15. Tengib., veitingah. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi tengibyggingu, milli endurbyggðs framhúss að Aðalstræti og vöruskemmu að Vesturgötu, byggja tengibyggingu úr gleri og stáli og innrétta í öllum þrem byggingum veitingasölu, verslun og skrifstofur á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14.10.02, bréf húsafriðunarnefndar dags. 9.10.02 og bréf borgarminjavarðar dags. 15.10.02. Bréf hönnuðar dags. 10. október 2002 og brunahönnun Línuhönnunar dags. í október og endurmetin 17. desember 2002 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram tölvubréf hönnuðar dags. 30. desember 2002. Stærð: Stærðaraukning samtals 118,1 ferm., 638,5 rúmm.

  16. Tengib., veitingah. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi tengibyggingu, milli endurbyggðs framhúss að Aðalstræti og vöruskemmu að Vesturgötu, byggja tengibyggingu úr gleri og stáli og innrétta í öllum þrem byggingum veitingasölu, verslun og skrifstofur á lóð nr. 2 við Aðalstæti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14.10.02, bréf húsafriðunarnefndar dags. 9.10.02 og bréf borgarminjavarðar dags. 15.10.02. Bréf hönnuðar dags. 10. október 2002 og brunahönnun Línuhönnunar dags. í október og endurmetin 17. desember 2002 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram tölvubréf hönnuðar dags. 30. desember 2002. Stærð: Stærðaraukning samtals 118,1 ferm., 638,5 rúmm.

  17. Tengib., veitingah. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi tengibyggingu, milli endurbyggðs framhúss að Aðalstræti og vöruskemmu að Vesturgötu, byggja tengibyggingu úr gleri og stáli og innrétta í öllum þrem byggingum veitingasölu, verslun og skrifstofur á lóð nr. 2 við Aðalstæti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14.10.02, bréf húsafriðunarnefndar dags. 9.10.02 og bréf borgarminjavarðar dags. 15.10.02. Bréf hönnuðar dags. 10. október 2002 og brunahönnun Línuhönnunar dags. í október 2002 fylgja erindinu. Stærð: Stærðaraukning samtals 136 ferm., 651,4 rúmm.

  18. NiðurrifSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa hluta núverandi tengibyggingar, eða allt sem byggt er eftir 1905, milli endurbyggðs framhúss að Aðalstræti og vöruskemmu að Vesturgötu. Bréf hönnuðar dags. 5. nóvember 2002 fylgir erindinu. Stærð: Niðurrif hluta matshluta 01, fastanúmer 2001719, 1. hæð 116 ferm., 2. hæð 31,5 ferm.

  19. (fsp) tengibygging ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvor leyft yrði að breyta tengibyggingu, milli endursmíðaðs framhúss að Aðalstræti og fyrrverandi vöruskemmu að Vesturgötu, í glerskála í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóð nr. 2 við Aðalstræti. Bréf hönnuðar dags. 30. ágúst 2002 fylgir erindinu.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  20. Sótt er um breytingu á fyrirkomulagi eldhúss. v. veitingaleyfis einungis kaffisala fyrirhuguð.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi á eldhúsi vegna veitingaleyfis í húsinu á lóðinni nr. 2 við Aðalstræti.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband