05.06.2019 860066

Söluskrá FastansGrundarstígur 23

101 Reykjavík

hero

23 myndir

62.000.000

666.667 kr. / m²

05.06.2019 - 42 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.07.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93

Fermetrar

Fasteignasala

Garðatorg Eignamiðlun

[email protected]
545-0800
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Garðatorg Eignamiðlun S:545-0800 kynnir í einkasölu:

Mjög góð tveggja herbergja íbúð með stórum og björtum gluggum, rúmgóðu hjónaherbergi, stofu og borðstofu, smekklegu baðherbergi og eldhúsi á frábærum stað við tjörnina í miðborg Reykjavíkur. 
Eignin er á annarri hæð með svalir til suðurs í 6 íbúða húsi við Grundarstíg.
Stæði í bílskýli ásamt sér geymslu fylgir íbúðinni.



Allar nánari upplýsingar veitir Steinar - [email protected]
eða Sæþór Ólafsson aðstoðarmaður - [email protected] S:855-5550



Nánari lýsing : 

Gengið er inn í forstofu með fataskápum og parketi á gólfi.
Útfrá forstofu er komið inn í stóra og góða parketlagða stofu og borðstofu.
Upphaflega var herbergi í stofu, en veggur hefur verið fjarlægður og lítið mál breyta því til baka.
Eldhús er með fallegri viðarinnréttingu, dökkum flísum og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með ljósum flísum, granít borðplötu og sturtu. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.
Svefnherbergi er rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi. Úr svefnherbergi og stofu er gengið út á suður svalir.
Mjög snyrtileg sameign sem vel er hugsað um. 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Garðatorg Eignamiðlun því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
62.000.000 kr.666.667 kr./m²05.06.2019 - 16.07.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

73.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.150.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

67.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.850.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

87.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

94.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir svalalokun á svalir íbúðar 0203 á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 23 við Grundarstíg. Erindi fylgir fundargerð húsfélagst dags. 7. desember 2022, samþykki meðeigenda á aðaluppdrætti dagsettum 12. mars 2023, og yfirlit breytinga á afriti aðaluppdrátta samþykktum 15. desember 2009.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir svalalokun á svalir íbúðar 0203 á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 23 við Grundarstíg.

    Vísað til athugasemda

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir svalalokun á svalir íbúðar 0203 á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 23 við Grundarstíg.

    Vísað til athugasemda.

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir svalalokun á svalir íbúðar 0203 á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 23 við Grundarstíg.

    Vísað til athugasemda.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband