31.05.2019 859091

Söluskrá FastansLækjasmári 13

201 Kópavogur

hero

33 myndir

52.900.000

518.119 kr. / m²

31.05.2019 - 33 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.07.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.1

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
822-5124
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Rúmgóð, björt og vel skipulögð 4ra herbergja 102,1 fm íbúð með svölum til suðurs á þessum vinsæla stað í Kópavogi.
Eigninni fylgir stórt stæði í bílageymslu sem kemur ekki fram í fermetrastærð eignarinnar.

***Pantið tíma fyrir skoðun hjá sölumanni***

Eignin skiptist í 93,3 fm íbúðarhluta, geymslu í séreign sem er 8,8 fm og stæði í bílageymslu, auk hlutdeildar í sameign.

Eignin skiptist í:
Forstofu/anddyri, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús innan íbúðar og geymslu.
Rúmgóðar svalir til suðurs.


Komið er inn í anddyri með góðum skáp.
Eldhús er opið og bjart með góðri nýlegri innréttingu og eyju. Helluborð, bakaraofn og uppþvottavél.
Rúmgóð og björt stofa. Útgengt er út á svalir til suðurs.
Hjónaherbergi er með stórum skápum
Tvö góð barnaherbergi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðinnréttingu, upphengdu salerni og rúmgóðum sturtuklefa.
Þvottahús innan íbúðar er með flísum á gólfi
Samstætt parket er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi og þvottahús.
Góð geymsla í séreign í kjallara.

Íbúðin var öll endurnýjuð á afar smekklegan hátt árið 2017, þar sem eldhús og baðherbergi var allt endurnýjað. Nýjar innihurðir og öll gólfefni frá Birgisson.
Samþykkt hefur verið að fara í framkvæmdir á ytra byrði hússins sem felur m.a. í sér gluggaviðgerðir þar sem við á, múrviðgerðir og heildarmálun á húsinu Lækjasmári 11-17. Framkvæmdir eru að hefjast. Seljandi mun greiða fyrir hlutdeild eignarinnar í heildarframkvæmdum.

Sameign er öll hin snyrtilegasta.

Björt og vel skipulögð íbúð á þessum sívinsæla stað.

Sérstaklega fjölskylduvænt hverfi. Grunn- og leikskóli eru í göngufæri. Stutt í frábæra íþróttaaðstöðu Breiðabliks og stutt í alla þjónustu s.s. verslanir, líkamsrækt ofl.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Gylfi Jens Gylfason, hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 822-5124 eða á netfanginu [email protected]


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020103

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

74.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.400.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.000.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

74.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

57.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.000.000 kr.

020206

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

020306

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband