02.05.2019 853489

Söluskrá FastansMiðstræti 12

101 Reykjavík

hero

37 myndir

196.000.000

343.257 kr. / m²

02.05.2019 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.05.2019

0

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

571

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
8539779
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Trausti fasteignasala kynnir glæsilega heila eign við Miðstræti 12 í miðbæ Reykjavíkur. Öll fasteignin er til sölu og er alls 571,0 fm. auk tveggja bílastæða á lóð hússins. Eignin er í dag nýtt sem verslunarhúsnæði, tannlæknastofur, íbúð og skrifstofurými.
Þessi eign er á mjög góðum stað í miðbæ Reykjavíkur 101.
Húsið er steinsteypt og klætt með báruáli með innbrenndum lit og er viðhalds frítt.

SELJENDUR SKOÐA AÐ TAKA EIGN UPP Í HLUTA AF KAUPVERÐI.

Tvær neðri hæðir hússins eru byggðar árið 1924 en árið 1980 voru tvær efri hæðirnar byggðar ofan á húsið.
Eignin er í útleigu en leigutími á hluta eignarinnar er laus á þessu ári 2019.
Þessi eign bíður upp á ýmsa möguleika t.d. að breyta eigninni í 6-7 íbúðir, eða leigja eignina út eins og hún er í dag
Í dag eru leigutaka þessir:
Tannlæknastofa,íbúð, sendiráð,verslun og saumastofa.
Húsið er steypt og með steyptum gólfplötum á milli hæða en rishæðin var byggð úr timbri. Rúmgóðar innbyggðar svalir eru í risinu til suðvesturs.
Eignin bíður upp á marga nýtingarmöguleika og tækifæri.

Viltu vita hvers virði eignin þín er í dag? Bókaðu frítt verðmat án skuldbindingar með því að smella hér

Nánari upplýsingar veitir Garðar Kjartansson sími 8539779 eða [email protected] og Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali  í síma 8995949 eða á netfanginu [email protected].


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
78

Fasteignamat 2025

63.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband