30.04.2019 853200

Söluskrá FastansBerjavellir 3

221 Hafnarfjörður

hero

45 myndir

47.900.000

368.462 kr. / m²

30.04.2019 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.05.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

130

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Útsýni
Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


*** EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR Í JÚNÍ ***

Fasteignasala Reykjavíkur og Þórdís Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali kynna ÚTSÝNISÍBÚÐ Á VÖLLUNUM.
Um er að ræða sérlega rúmgóða og bjarta fjögurra herbergja útsýnis íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi á Völlunum í Hafnarfirði.
20 fm L-laga svalir sem snúa til suðurs og vesturs. Öll herbergi eru rúmgóð - Þvottahús innan íbúðar.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 130,0 fm og er íbúðarrýmið sjálft 120,9 fm og geymsla í kjallara 9,1 fm.
BÓKIÐ SKOÐUN og fáið allar nánari upplýsingar hjá Þórdísi í síma 862-1914 milli kl. 9:00 og 19:00 alla virka daga eða á netfangið [email protected]  
Íbúðin samanstendur af:
anddyri, þvottahúsi, hjónaherbergi, miðrými, baðherbergi, tveimur barnaherbergjum, eldhúsi, borðstofu og stofu.

Komið er inn í anddyri íbúðar og er parket á gólfi og góðir fataskápar.
Þvottahúsið er nokkuð rúmgott með vaski og flísum á gólfi.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Miðrýmið er nýtt sem sjónvarpshol og er parket á gólfi.
Baðherbergið er mjög rúmgott, með góðri innréttingu í kringum handlaug, baðkari, upphengdu salerni, sturtu og flísar á gólfi og veggjum.
Barnaherbergin eru tvö og eru bæði rúmgóð með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Eldhúsið, stofan og borðstofan eru samliggjandi í opnu björtu rými.
Í eldhúsinu
eru eikar innrétting (eyjunni er hægt að breyta) tengi fyrir uppþvottavél og er gólfið málað. Stofan og borðstofan eru rúmgóð, með parket á gólfi og útgengt er á 20 fm L-laga svalir sem snúa til suðurs og vesturs. Leyfi er fyrir svalalokun en það gerir hver íbúð fyrir sig og á eigin kostnað.

Útsýnið til suðurs nær yfir Reykjanesið og upp í Bláfjöll, en til vesturs er sjórinn og upp að Snæfellsjökli.
Húsið er fjögurra hæða, sextán íbúða fjölbýlishús með lyftu og er gengið inn af götu á fyrstu hæð hússins. Í kjallara eru geymslur, hjólageymsla og inntaksgeymslur hússins.

Hjólageymslan er í góðri stærð og er sér inn- og útgangur með rampi þar við.
Geymslan er 9,1 fm og eru nokkrar veggfastar hillur og einnig skápur sem getur fylgt eigninni.

Sérlega barngott umhverfi þar sem stutt er bæði í grunnskóla og leikskóla.
Íþróttasvæðið Ásvöllum er í göngufæri og önnur þjónusta eins og verslanir o.fl.
 
 
Allar nánari upplýsingar veitir Þórdís Davíðsdóttir löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 eða á [email protected] 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Ertu í fasteignahugleiðingum?
Þú færð frítt sölumat hjá mér og án skuldbindingar. Ég legg áherslu á vönduð vinnubrögð og góða samskipti við bæði seljendur og kaupendur.
Hafðu samband annaðhvort í síma: 862-1914 eða netfangið [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
  • Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
  • Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
  • Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
  • Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.150.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
73

Fasteignamat 2025

51.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

76.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

63.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
128

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
128

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
128

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
128

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.050.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
130

Fasteignamat 2025

81.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

65.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
128

Fasteignamat 2025

80.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband