29.04.2019 853080

Söluskrá FastansHoltsvegur 27

210 Garðabær

hero

Verð

55.500.000

Stærð

98.8

Fermetraverð

561.741 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

42.200.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 30 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 16. MAÍ KL. 17:30 - 18:00 ** HOLTSVEGUR 27 - 3JA HÆÐ ** Miklaborg kynnir: 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð(merkt 301) með útsýni. Eignin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með þvottavélaaðstöðu, eldhús, stofu, svalir, rúmgóðri sérgeymslu og stæði í bílageymslu. Íbúðin er ný, og er fullbúin með gólfefnum. Eignin var lækkuð um 4 millj. þann 29. apríl. Bókið skoðun: Jason Ólafsson, s. 7751515 - [email protected] löggiltur fasteignasali
Nánari lýsing íbúðar 301: 
Forstofa með fataskápum, baðherbergi flísalagt með innnréttingu, góð sturta, þvottaaðstaða.
Tvö svefnherbergi bæði með skápum.
Stofa/eldhús í sama rými, falleg innrétting með vönduðum eldunartækjum. Stofa/borðstofa björt og rúmgóð, utangengt út á skjólsælar og rúmgóðar svalir. 
Á jarðhæðinni er sérgeymsla og sérstæði í lokaðri bílageymslu, auk reglubundinnar sameignar. 
 
Húsið er hannað með það í huga að allar íbúðir njóta útsýnis. Húsið er klætt að utan með álklæðningu og ál/tré gluggum þannig að hús er viðhaldslétt. Á jarðhæð eru geymslur, bílageymslur og bílskúrar. 
 
Þetta er falleg íbúð með frábæru útsýni yfir Urriðakotsvatnið til suðurs og vesturs. 

Um er að ræða glæsilega nýlega íbúð á einum besta og fallegasta stað á höfuðborgarsvæðinu, Urriðaholti í Garðabæ. Stutt í verslun þjónustu og óspilta náttúruna.

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson, s. 7751515 - [email protected] löggiltur fasteignasali  og Gunnar Helgi Einarsson, löggiltur fasteignasali, [email protected] í síma 6156180 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010203

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

105.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

81.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
163

Fasteignamat 2025

111.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

81.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
164

Fasteignamat 2025

111.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

103.250.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
173

Fasteignamat 2025

129.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband