24.04.2019 852016

Söluskrá FastansGullengi 2

112 Reykjavík

hero

79 myndir

58.800.000

418.803 kr. / m²

24.04.2019 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.05.2019

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

140.4

Fermetrar

Fasteignasala

Heimili Fasteignasala

[email protected]
530-6500
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

Heimili fasteignasala s: 530-6500, kynnir til sölu glæsilega fimm herbergja íbúð á annari hæð í nýlegu fjölbýli við Gullengi í Grafarvogi, Reykjavik. Eignin er skráð 140,4 fm að stærð skv. Þjóðskrá Íslands þar sem íbúðarrými er skráð 130,2 fm og sér geymsla íbúðar 10,2 fm. 

Anddyri:
Rúmgott og bjart. Flísar á gólfi. 
Hol/skáli: Parket á gólfi. Stúkað af og nýtt í dag sem sjónvarpshol.
Stofa: Rúmgóð og björt, parket á gólfi, gólfsíðir gluggar. Opið inn í eldhús.
Eldhús: Samliggjandi með stofu. Góð innrétting (beyki). Eyja með helluborði og háf. Útgengt á stórar svalir. 
Sv. herbergi 1: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur.
Sv. herbergi 2: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur.
Sv. herbergi 3: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott, góðir fataskápar, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, ágæt innrétting, upphengt WC, baðkar með sturtuhaus, handklæðaofn. 
Þvottahús: Í sér rými innan íbúðar, físar á gólfi.

Falleg eign á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu og fallegar gönguleiðir. 
 
Allar nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Snorrason, lgfs. s: 896-2953, [email protected]

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
32.900.000 kr.139.80 235.336 kr./m²229146627.02.2008

29.500.000 kr.139.80 211.016 kr./m²229146607.12.2010

34.500.000 kr.140.40 245.726 kr./m²229146308.01.2014

36.900.000 kr.139.80 263.948 kr./m²229146629.08.2014

57.300.000 kr.140.40 408.120 kr./m²229146318.10.2018

58.900.000 kr.140.40 419.516 kr./m²229146316.07.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
58.800.000 kr.418.803 kr./m²29.03.2019 - 19.04.2019
1 skráningar
58.300.000 kr.415.242 kr./m²07.09.2018 - 13.09.2018
1 skráningar
58.900.000 kr.419.516 kr./m²15.06.2018 - 26.06.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
139

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.700.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.650.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

84.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.200.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

81.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

84.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.900.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

81.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. LóðasameiningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Lögð fram tillaga Frarmkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 23. nóvember 2005, að sameiningu lóðanna Gullengi 2 og 4. Gullengi (stgr. 2.386.701, landnúmer 178918): Lóðin er (sjá útgefið mæliblað) 2258 ferm. Gullengi (staðgr. 2.386.702, landnúmer 178949): Lóðin er (sjá útgefið mæliblað) 3859 ferm. Gullengi 2, 4, 6 (staðgr. 2.386.703): Frá Gullengi (staðgr. 2.386.701) 2258 ferm. Frá Gullengi (staðgr. 2.386.702) 3859 ferm. Lóðin verður 6117 ferm. Lóðirnar Gullengi (staðgr. 2.386.701) og Gullengi (staðgr. 2.386.702) verði lagðar niður og afmáðar úr skrám. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulagsráði 21. september 2005 og borgarsjórn 4. október 2005.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband