09.04.2019 849871

Söluskrá FastansVeghús 31

112 Reykjavík

hero

37 myndir

30.900.000

440.171 kr. / m²

09.04.2019 - 26 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.05.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli

Kaupsýslan kynnir:
Vel skipulagða tveggja herbergja 70,2 m2 íbúð á 4. hæð við Veghús 31 í Reykjavík. Eignin er björt og er gott útsýni úr henni. Lyfta er í húsinu. 
 
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit strax
 
Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi með þvottaaðstöðu innaf, svefnherbergi, stofu og eldhús. Sér geymsla er fyrir framan íbúð og sameiginleg hjóla og vagnageymsla er í sameign. 
 
Birt stærð íbúðar er 70,2 m2 (merkt 01-0402) skv. skráningu Þjóðskrá Íslands, þar af er geymsla 3,5 m2.

Dúkur er á gólfum. Komið er inn í forstofu, þar er fatahengi. Úr holi er gengið inní önnur rými íbúðarinnar. Baðherbergi er rúmgott, með salerni, vaski með hvítri innréttingu undir, og baðkari með sturtu yfir, flísar eru á vegg og utan um baðkar. þar innaf er rúmgóð þvottaaðstaða með tengi fyrir þvottavél. Eldhús er með upprunalegri innréttingu með góðu skáparými, ofni og eldavél. Stofa er björt og nokkuð rúmgóð og er þaðan útgengi á svalir í suð-austur. Svefnherbergi er rúmgott með fataskáp. Framan við íbúð er geymsla með hillum. Einnig er í sameign góð hjólageymsla. Sameign er snyrtileg. 

Töluverðar endurbætur hafa verið gerðar á fjölbýlishúsinu undanfarin misseri, þ.e. múrviðgerðir, húsið málað, gluggar endurnýjaðir að hluta, svalagólf máluð ofl. 

Um er að ræða góða tveggja herbergja íbúð með fallegu útsýni við Veghús 31 í Reykjavík. 
 
Allar nánari upplýsingar veita:
Monika Hjálmtýsdóttir löggiltur fasteignasali // 823-2800 // [email protected]

Júlíus Jóhannsson löggiltur fasteignasali // 823 2600 // [email protected]
Kaupsýslan fasteignasala // Nóatúni 17 // 105 Reykjavík // 571 1800 // [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.900.000 kr.70.20 254.986 kr./m²204079614.05.2008

19.000.000 kr.70.20 270.655 kr./m²204083518.07.2008

18.000.000 kr.70.20 256.410 kr./m²204082006.04.2010

14.700.000 kr.70.20 209.402 kr./m²204083829.03.2011

16.900.000 kr.70.20 240.741 kr./m²204078722.08.2011

17.300.000 kr.70.20 246.439 kr./m²204084415.07.2013

21.500.000 kr.70.20 306.268 kr./m²204083829.01.2015

24.500.000 kr.70.20 349.003 kr./m²204083813.10.2015

23.363.000 kr.70.20 332.806 kr./m²204082620.10.2015

23.200.000 kr.70.20 330.484 kr./m²204078730.03.2016

29.600.000 kr.70.20 421.652 kr./m²204084414.02.2017

30.000.000 kr.70.20 427.350 kr./m²204080514.05.2019

32.000.000 kr.70.20 455.840 kr./m²204079609.07.2019

37.400.000 kr.70.20 532.764 kr./m²204083519.01.2021

45.000.000 kr.70.20 641.026 kr./m²204084414.05.2021

51.900.000 kr.70.20 739.316 kr./m²204080510.10.2022

56.000.000 kr.70.20 797.721 kr./m²204084116.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
114

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.400.000 kr.

020008

Bílskúr á jarðhæð
22

Fasteignamat 2025

9.745.000 kr.

Fasteignamat 2024

9.468.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.450.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.500.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.200.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.900.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.900.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.800.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.450.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.450.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010905

Íbúð á 9. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010906

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
114

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
70

Fasteignamat 2025

52.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

011005

Íbúð á 10. hæð
70

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.100.000 kr.

011006

Íbúð á 10. hæð
101

Fasteignamat 2025

65.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband