04.04.2019 849171

Söluskrá FastansAflagrandi 6

107 Reykjavík

hero

45 myndir

87.900.000

525.403 kr. / m²

04.04.2019 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.04.2019

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

167.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
660-4777
Bílskúr
Svalir
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BORG FASTEIGNASALA KYNNIR: Fallegt 6 herbergja endaraðhús með bílskúr (23,4 fm) og huggulegum garði á þessum vinsæla stað í Vesturbænum. Barnvænt og snyrtilegt umhverfi þar sem stutt er í skóla og alla helstu þjónustu.

Nánari lýsing: Eignin er skráð 167,3 fm skv. Þjóðskrá Íslands sem skiptast í neðri hæð (58,5 fm), efri hæð (76,0 fm), ris (9,4 fm) og bílskúr (23,4 fm). Eignin samanstendur af anddyri, eldhúsi, stofu, borðstofu, baðherbergi, gestasnyrtingu, 4 svefnherbergjum, skrifstofu, þvottahúsi, tvennum svölum og bílskúr. Bílskúrinn (23,4 fm) er áfastur húsinu.
 

Neðri hæð (58,5 fm):
Komið er inn í anddyri með fatahengi. Eldhúsið er bjart með eldri viðar innréttingu, flísum á milli skápa, bakaraofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavéla og borðkrók. Stofan og borstofa eru saman í opnu og björtu rými. Úr stofu er farið út á hellulagða verönd og góðan garð með skjólvegg sem umlykur húsið. Gestasnyrting er með flísum á vegg að hluta. Þvottahús er undir stiga. Farið er upp parketlagðan stiga upp á efri hæð. Gólfefni neðri hæðar er parket og flísar nema annað sé tekið fram.

Efri hæð (76,0 fm):
Svefnherbergi efri hæðar eru 3 og er öll frekar rúmgóð. Fyrir framan hjónaherbergið er ágætis skrifstofa. Úr hjónaherberginu og skrifstofunni er útgengt út á tvennar svalir. Baðherbergið er með máluðu gólfi, flísum á vegg að hluta, baðkari, sturtu með steyptum botn, upphengdu salerni og nettum skáp. Farið er upp tré stiga upp í ris. Gólfefni efri hæðar er parket nema annað sé tekið fram.

Ris (9,4 fm):
Gott og bjart herbergi er í risi. Gólfefni efri hæðar er parket nema annað sé tekið fram.

Bílskúrinn (23,4 fm) er áfastur húsinu og er með heitu og köldu vatni. Bílaplanið er hellulagt og er með snjóbræðslukerfi.

Um er að ræða fallegt og hlýlegt raðhús með bílskúr og góðum garði á eftirsóttum stað  í Vesturbæ Reykjavíkur.

Allar nánari upplýsingar veita Böðvar Sigurbjörnsson Lögfræðingur í síma 660-4777 eða [email protected] og Úlfar Þór Davíðsson Lögg. fasteignasali  [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
167

Fasteignamat 2025

123.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband