04.04.2019 849134

Söluskrá FastansHjallavegur 33

104 Reykjavík

hero

25 myndir

38.900.000

640.857 kr. / m²

04.04.2019 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.04.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

60.7

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
824-9098
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Góð 60,7 fm þriggja herbergja íbúð í risi. Mjög góð staðsetning á rólegum stað. Mjög gott útsýni.
Getur losnað fljótt.


Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 202-0123, nánar tiltekið eign merkt 02-01, birt heildarstærð 60,7 fm. Gott geymsluloft er yfir íbúðinni. Stór sameiginleg útigeymsla í garði.
Íbúðin skiptist í stofu, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Skipulag íbúðar er ekki í samræmi við samþykktar teikningar.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Nánari lýsing:
Komið er inn um sameiginlegan inngang þaðan sem gengið er upp í íbúðina. Stofan er björt og rúmgóð, mikið útsýni austur yfir borgina. Herbergi eru tvö, bæði með harðparketi á gólfi. Hjónaherbergið er með opnum fataskáp. Eldhús er með ágætri innréttingu, borðplata hefur verið endurnýjuð, flísar á gólfi. Baðherbergi er með sturtuklefa, innréttingu um handlaug og glugga. Gott geymsluloft er yfir íbúðinni. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. Í garði er nýr sameiginlegur geymsluskúr.

Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.600.000 kr.60.70 257.002 kr./m²202012315.11.2006

34.000.000 kr.60.70 560.132 kr./m²202012305.09.2017

37.400.000 kr.60.70 616.145 kr./m²202012321.05.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
38.900.000 kr.640.857 kr./m²04.04.2019 - 13.04.2019
2 skráningar
40.000.000 kr.658.979 kr./m²28.03.2019 - 31.03.2019
1 skráningar
33.900.000 kr.558.484 kr./m²21.07.2017 - 29.07.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
67

Fasteignamat 2025

50.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) bílskúrJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 33 við Hjallaveg. Útskrift skipulagsfulltrúa frá 7. mars 2003 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum

  2. (fsp) bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 33 við Hjallaveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband