03.04.2019 848901

Söluskrá FastansVindakór 1

203 Kópavogur

hero

47 myndir

48.900.000

432.361 kr. / m²

03.04.2019 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.04.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.1

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
527-1717
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Vindakór 1, 203 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 03 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 10. apríl 2019 milli kl. 12:15 og kl. 12:45.

Domusnova fasteignasala kynnir fallega og bjarta íbúð í Vindakór 1 203 Kópavogi.

Um er að ræða rúmgóða, snyrtilega og vel skipulagða 3ja herbergja (2 svefnherbergi) 113.1 fm endaíbúð á 3ju hæð með skjólgóðum suður-svölum.
Lyfta er í húseigninni og stæði í bílgeymslu fylgir íbúð, Húseign er í mjög góðu ástandi.
Gólfefni: Harðparket og flísar er á gólfum eignar.
Tengi fyrir rafmagnsbíl.
Stutt er í alla þjónustu, leikskóla, skóla, íþróttar og útivistarsvæði.

Lýsing eignar
Inngangur er í íbúð af svalargangi.
Góð forstofa með fataskápum.
Gangur þaðan sem gengið er í önnur rými íbúðar.
Tvö góð svefnherbergi og eru fataskápar í herbergjum, hjónaherbergi er rúmgott.
Stofa/borðstofa er opið og bjart rými og er útgengi á suður-svalir úr stofu.
Eldhús er með góðri innréttingu með efri og neðri skápum, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, borðkrókur, vestur-gluggi í eldhúsi.
Baðherbergi er gott með baðkari og sturtuhengi með glerskilrúmi, snyrtileg innrétting,flísar á gólfum og veggjum.
Þvottaherbergi er innan íbúðar með vinnuborði og skolvask, gluggi á þvottaherbergi.
Sérgeymsla er í kjallara og stæði í bílgeymslu merkt 01.B03

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Björgvin Þór Rúnarsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.8551544 / [email protected]
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.700.000 kr.113.10 227.233 kr./m²229022017.10.2011

26.200.000 kr.113.60 230.634 kr./m²229022502.12.2011

29.100.000 kr.113.30 256.840 kr./m²229021509.08.2013

35.900.000 kr.113.10 317.418 kr./m²229022025.01.2016

36.000.000 kr.113.10 318.302 kr./m²229022020.06.2016

41.500.000 kr.113.30 366.284 kr./m²229021525.04.2017

47.500.000 kr.113.10 419.982 kr./m²229022008.06.2019

56.150.000 kr.113.30 495.587 kr./m²229021505.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
162

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
161

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

80.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
160

Fasteignamat 2025

92.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband