Söluauglýsing: 848896

Veghús 31

112 Reykjavík

Verð

34.900.000

Stærð

83.5

Fermetraverð

417.964 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

31.550.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 26 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 RE/MAX SENTER KYNNIR: Vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á 8. Hæð í góðu lyftuhúsi við Veghús 31 með fallegt útsýni og sér stæði í bílgeymslu.

Íbúðin skiptist í.
Forstofum með fatahengi.
Stofan er björt með útgengi út í svalir með fallegu útsýni.
Hjónaherbergið er mjög rúmgott með miklu skápaplássi. 
Eldhúsið er opið inn í stofu, eldhúsinnréttingin er með góðu skápa og borðplássi.
Baðherbergi með innréttingu, baðkar með sturtu aðstöðu, einnig er aðstaða fyrir þvottavél inn á baðherberginu.
Gólfefnin á íbúðinni er dúkur.
Geymsla fylgir eigninni á sömu hæð og íbúðin er.
Sameignin er snyrtileg ogð utan virðist húsið vera vel viðhaldið.
Í sameigninni er sameiginleg hjóla og vagna geymsla.
Með eigninni fylgir stæði í lokaðari bílgeymslu merkt 02 0019.
Góð og björt íbúð þar sem stutt er í flest alla þjónustu, skóla, leikskóla og fl. 


Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband