28.03.2019 847990

Söluskrá FastansRjúpnasalir 10

201 Kópavogur

hero

25 myndir

43.900.000

460.651 kr. / m²

28.03.2019 - 45 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.05.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

95.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
893 4416
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 Fasteignasalan TORG, Árni, s. 893 4416, kynnir til sölu:   Falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli að Rjúpnasölum 10, Kópavogi. Íbúðin hentar fötluðum en allar hurðir eru 90 cm víðar og án þröskulda.  Eignin er haganlega og vel skipulögð og öll hin snyrtilegasta. Sameignin, bæði utan og innandyra, er mjög snyrtileg enda öllu vel við haldið og umgegni til fyrirmyndar. Til afhendingar fljótlega. 

Lýsing eignar : Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Beint af augum er hjónaherbergið, sem er parketlagt og með stórum fataskáp. Útgengt er út á svalir úr hjónaherberginu en einnig er hægt að fara út á svalirnar úr stofu. Á baðinu er sturta  og lítil snotur innrétting. Þvottahús er við hliðina á baðherberginu og er það flísalagt og nokkuð rúmgott. Í barnaherbergi er ágætur fataskápur og parket er á gólfi. Stofan er stór og björt með parketi á gólfi. Í eldhúsi er korkur á gólfi, kirsuberjainnrétting og góður borðkrókur. Rjúpnasalir eru í barnvænu hverfi í Kópavogi, þar sem stutt er í alla þjónustu.

Upplýsingar veitir Árni Ólafur fasteignasali, s. 893 4416,  [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.200.000 kr.95.00 233.684 kr./m²226084114.12.2006

24.500.000 kr.94.40 259.534 kr./m²226084514.10.2008

22.947.000 kr.96.20 238.534 kr./m²226082604.06.2009

20.000.000 kr.96.20 207.900 kr./m²226082605.10.2009

20.300.000 kr.94.70 214.361 kr./m²226082913.05.2011

24.800.000 kr.94.70 261.880 kr./m²226082924.06.2013

25.500.000 kr.94.60 269.556 kr./m²226083803.10.2013

30.000.000 kr.94.70 316.790 kr./m²226083013.08.2015

35.000.000 kr.94.80 369.198 kr./m²226084621.12.2016

41.000.000 kr.94.70 432.946 kr./m²226082928.05.2018

41.000.000 kr.95.30 430.220 kr./m²226082507.06.2019

47.500.000 kr.94.40 503.178 kr./m²226085313.03.2020

45.000.000 kr.95.00 473.684 kr./m²226084107.09.2020

26.750.000 kr.94.70 282.471 kr./m²226082929.03.2022

65.100.000 kr.95.30 683.106 kr./m²226082530.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
69.900.000 kr.733.473 kr./m²14.02.2024 - 23.02.2024
1 skráningar
43.900.000 kr.460.651 kr./m²28.03.2019 - 11.05.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

74.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

74.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

79.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
95

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

76.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

72.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.050.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.750.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
108

Fasteignamat 2025

78.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.800.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
109

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.100.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.050.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
95

Fasteignamat 2025

73.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.200.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

81.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.550.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
96

Fasteignamat 2025

73.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.550.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
98

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
99

Fasteignamat 2025

85.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband