27.03.2019 847880

Söluskrá FastansHlaðbrekka 22

200 Kópavogur

hero

29 myndir

30.900.000

509.901 kr. / m²

27.03.2019 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.04.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

60.6

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
690 3111
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali (s: 690 3111 / [email protected]) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: Um er að ræða 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í þríbýlishúsi við Hlaðbrekku 22 í Kópavoginum. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál íbúðarinnar 60,6 fm. Ekkert formlegt húsfélag er starfrækt í húsinu. Gler í stofuglugga endurnýjað árið 2014 ásamt því að gólfefni var endurnýjað í herbergjum árið 2015. Á þessu ári voru ofnar yfirfarnir og skipt um það sem þurfti. 

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma  690 3111 eða  [email protected]

Nánari lýsing eignar: Sérinngangur. Komið er inn í anddyri, fatahengi. Innaf anddyri er geymsla, tengi fyrir þvottavél. Frá anddyri tekur við hol. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturta og gluggi. Eldhús með hvítri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, borðkrókur, tveir gluggar í eldhúsi. Ísskápur í eldhúsi fylgir með í kaupunum. Flísalögð stofa og innaf henni eru tvö svefnherbergi, fataskápur í öðru herberginu. Gólfefni: parket og flísar á gólfum. Á lóðinni (nær Þverbrekkunni) er geymsluskúr sem tilheyrir íbúðinni. Við inngang inn í íbúðina er köld sameiginleg útigeymsla undir tröppum merkt: 00-03 skv eignaskiptayfirlýsingu. 

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma  690 3111 eða  [email protected]

Hérna finnurðu mig á Facebook

Viltu vita hvers virði FASTEIGNIN ÞÍN ER?
Pantaðu söluverðmat án endurgjalds á  www.frittsoluverdmat.is
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.000.000 kr.60.60 280.528 kr./m²206164516.07.2008

17.302.000 kr.60.60 285.512 kr./m²206164506.03.2009

16.510.000 kr.60.60 272.442 kr./m²206164508.02.2014

27.000.000 kr.60.60 445.545 kr./m²206164507.06.2019

46.700.000 kr.60.60 770.627 kr./m²206164527.03.2023

48.700.000 kr.60.60 803.630 kr./m²206164516.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
49.800.000 kr.821.782 kr./m²28.05.2024 - 07.06.2024
1 skráningar
51.200.000 kr.844.884 kr./m²14.05.2024 - 31.05.2024
2 skráningar
46.700.000 kr.770.627 kr./m²24.02.2023 - 01.03.2023
1 skráningar
29.900.000 kr.493.399 kr./m²10.04.2019 - 18.05.2019
2 skráningar
30.900.000 kr.509.901 kr./m²27.03.2019 - 04.04.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
60

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

56.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband