22.03.2019 847310

Söluskrá FastansEngihjalli 19

200 Kópavogur

hero

31 myndir

28.900.000

450.858 kr. / m²

22.03.2019 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.04.2019

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

64.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Reykjavíkur og þórdís Davíðsdóttir LGF kynna nýtt í sölu:
 
Tveggja herbergja íbúð á 1.hæð í 8 hæða húsi með rúmgóðum svölum til vesturs.
Íbúðin er merkt 1C.
Nýjir fataskápar í hjónaherbergi - nýlega skipt um ofn í hjónaherbergi og eldhúsi.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands
er birt flatarmál eignarinnar 64,1 fm og er íbúðarrýmið sjálft 64,1 fm og geymsla í kjallara er ca 5 fm skráð í eignaskiptayfirlýsingu en ekki skráð í fermetratölu íbúðar hjá FMR.
Sameiginlegt þvottahús með tveimur öðrum íbúðum er á hæðinni, geymslan í kjallara en hjóla- og vagnageymsla á hæðinni. Í íbúðinni er forstofa, baðherbergi, eldhús stofa og svefnherbergi.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðun veitir:
Þórdís Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 862-1914 milli kl. 9:00 og 19:00 alla virka daga eða á netfangið [email protected]
   
Forstofan er með ágætis fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergið er rúmgott með flísalagðri sturtu, handklæðaofni, borði við handlaug og hengi þar undir og flísar á gólfi. Sturta og handklæðaofn voru endurnýjuð 2017.
Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu en þó í ágætis standi og bjartur borðkrókur. 
Svefnherbergið er rúmgott með nýlegum fataskápum og útgengi á stórar vestur svalir.
Stofan er nokkuð rúmgóð með glugga til norðurs og plastparketi á gólfi. Stofan er notuð sem annað svefnherbergi í dag og þá miðrými íbúðar sem lítil stofa.

Þvottahúsið er á hæðinni við hlið íbúðar og er það sameiginlegt tveimur öðrum íbúðum á hæðinni. Hver og einn er með sínar vélar. 
Geymslan er í kjallaranum og er ca 5 fm (stærð kemur ekki fram á eignaskiptayfirlýsingu).
Í sameign er hjóla- og vagnageymsla í ágætis stærð. 
Aðkoman er snyrtileg og má segja að sameignin í heild sinni sé það einnig.
Nýlegt dyrasímakerfi er í öllu húsinu.

Um er að ræða góða eign miðsvæðis á stórhöfuðborgarsvæðinu.
Stutt er í verlsanir, skóla- og leikskóla, stofnbrautir og aðra almenna þjónustu.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Þórdís Davíðsdóttir löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 eða á [email protected] 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Ertu í fasteignahugleiðingum?
Þú færð frítt sölumat hjá mér og án skuldbindingar. Ég legg áherslu á vönduð vinnubrögð og góða samskipti við bæði seljendur og kaupendur.
Hafðu samband í dag í síma: 862-1914 eða á netfangið [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.800.000 kr.64.10 215.289 kr./m²206009705.03.2007

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
28.900.000 kr.450.858 kr./m²22.03.2019 - 06.04.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
97

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.750.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.450.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.700.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.750.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

52.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.200.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.150.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.750.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.850.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.500.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
90

Fasteignamat 2025

55.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
97

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
78

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.600.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
97

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
62

Fasteignamat 2025

44.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.150.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
89

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband